Blanda - hlaðvarp Sögufélags

Blanda – fróðleikur gamall og nýr er hlaðvarp Sögufélags. Ætlunin er að Sögufélag komi sögunni með öllum sínum spennandi viðburðum, óvæntu atburðarás og dularfullu fyrirbærum á framfæri við þig. Sögufélag gaf út tímaritið Blöndu – fróðleikur gamall og nýr sem kom út í heftum á árunum 1918 til 1953 og innihélt læsilegar sögulegar frásagnir við hæfi almennings. Það lýsir þeirri hugmyndafræði að ekki væri nægilegt að bera á borð heimildir sem einhverskonar hráefni heldur yrði að vinna úr því. Tímaritið naut mikilla vinsælda en þar birtust m.a. ritgerðir, stuttar sögur, kveðskapur og margskonar fróðleikur. Ætlunin er að hin nýja Blanda verði við hæfi jafnt lærðra sem leikra og viðhaldi þeirri ríflega aldar gömlu hefð Sögufélags að miðla sögunni til almennings. Umsjónarmenn hlaðvarpsins eru Katrín Lilja Jónsdóttir og  Markús Þ. Þórhallson. 

#39 Kobeinn Rastrick um 30. marz 1949

Katrín Lilja Jónsdóttir

#38 Haraldur Sigurðsson um Samfélag eftir máli

Einar Kári Jóhannsson

#37 Kristín Loftsdóttir um Andlit til sýnis

Katrín Lilja Jónsdóttir

#36 Ragnhildur Hólmgeirsdóttir um Yfirréttinn á Íslandi III b.

Katrín Lilja Jónsdóttir

#35 Kristjana Kristinsdóttir um Lénið Ísland

Jón Kristinn Einarsson

#34 Sjón um sögulegan skáldskap

Einar Kári Jóhannsson

#33 Páll Björnsson um 17. júní og framhaldslíf Jóns Sigurðssonar

Jón Kristinn Einarsson

#32 Anna Dröfn Ágústsdóttir um Guðrúnu Pétursdóttu frá Engey

Jón Kristinn Einarsson

#31 Guðmundur Hálfdanarson um Volaða land og Ísland sem nýlendu

Jón Kristinn Einarsson

#30 Axel Kristinsson um Hnignun, hvaða hnignun?

Jón Kristinn Einarsson

#29 Guðni Th. Jóhannesson um Stund milli stríða

Markús Þ. Þórhallsson

#28 Ísland var ekki barbaraland

Jón Kristinn Einarsson

#27 Helgi Þorláksson um Sögustaði

Jón Kristinn Einarsson

#26 Kristín Svava Tómasdóttir um Farsótt

Einar Kári Jóhannsson

#25 Hafdís Erla Hafsteinsdóttir um Mennina með bleika þríhyrninginn

Einar Kári Jóhannsson

#24 Jón Kristinn Einarsson um Jón Steingrímsson og Skaftárelda

Einar Kári Jóhannsson

#23 Bergsveinn Birgisson um ritstuld og svarta víkinginn

Einar Kári Jóhannsson

#22 Hrafnkell Lárusson um íslenska dyggðasamfélagið undir lok 19. aldar

Markús Þórhallsson

#21 Nýjar rannsóknir tengdar Landsnefndinni fyrri

Einar Kári Jóhannsson

#20 Anna Agnarsdóttir og Hrefna Róbertsdóttir um 120 ára afmæli Sögufélags

Markús Þórhallsson

#19 Kristjana Vigdís um Þrautseigju og mikilvægi íslenskrar tungu

Markús Þórhallsson

#18 Davíð Ólafsson um Frá degi til dags

Markús Þorhallsson

#17 Haukur Ingvarsson um Fulltrúa þess besta í bandarískri menningu

Einar Kári Jóhannsson

#16 Páll Björnsson um Ættarnöfn á Íslandi

Markús Þorhallsson

#15 Már Jónsson um Galdur og guðlast

Markús Þórhallsson

#14 Þorsteinn Vilhjálmsson um mannkynbætur á Íslandi

Einar Kári Jóhannsson

#13 Jón Karl Helgason um Ódáinsakur

Einar Kári Jóhannsson

#12 Kristín Svava Tómasdóttir um vorhefti Sögu 2021

Markús Þorhallsson

#11 Sverrir Jakobsson um Væringja

#10 Hafdís Erla um landnám kynjasögunnar

#9 Hjalti Hugason um heimagrafreiti á Íslandi

#8 Vísindi og ríkisvald í Bandaríkjunum

Jón Kristinn Einarsson

#7 Hausthefti Sögu 2020

Markús Þórhallson

#6 Áslaug Sverrisdóttir og saga Heimilisiðnaðarfélagsins

Markús Þórhallsson

#5 Gunnar Þór Bjarnason um fullveldið

Markús Þórhallsson

#4 Kvennaganga

Kristín Svava Tómasdóttir

#3 Í fjarska norðursins

#2 Bækur ársins 2020

Markús Þórhallsson

#1 Hvað er Sögufélag?

Markús Þ. Þórhallsson

#0 Kynningarþáttur