Í níunda þætti fengum við til okkar Hjalta Hugason prófessor í kirkjusögu við Háskóla Íslands. Hjalti skrifaði grein í hausthefti Sögu 2020 sem ber heitið "Átökin um útförina", en þar fjallar hann um heimagrafreiti á Íslandi á 20. öld.
Eldri hlaðvörp
#29 Guðni Th. Jóhannesson um Stund milli stríða
Markús Þ. Þórhallsson
#28 Ísland var ekki barbaraland
Jón Kristinn Einarsson
#27 Helgi Þorláksson um Sögustaði
Jón Kristinn Einarsson
#26 Kristín Svava Tómasdóttir um Farsótt
Einar Kári Jóhannsson
#25 Hafdís Erla Hafsteinsdóttir um Mennina með bleika þríhyrninginn
Einar Kári Jóhannsson
#24 Jón Kristinn Einarsson um Jón Steingrímsson og Skaftárelda