Tveir splunkunýir þættir á Blöndu — hlaðvarpi Sögufélags

Annar þátturinn er helgaður íslenskri kvikmyndasögu en þar ræðir Kristín Svara Tómasdóttir við Gunnar Tómas Kristófersson sérfræðing á Kvikmyndasafni Íslands og doktorsnema í kvikmyndafræði en hann hefur ötull við að skrifa í tímaritið Sögu um efni sem tengjist íslenskri kvikmyndasögu. Til umfjöllunar er m.a. fjársjóðskista Kvikmyndasafnsins og rannsóknir Gunnars Tómasar á íslenskri kvikmyndasögu. Og nú í […]