Skilmálar vefverslunar

UM GREIÐSLUMÁTA

Í vefverslun Sögufélags er hægt að greiða með kreditkorti eða debetkorti. Greiðslur með greiðslukortum fara í gegnum viðurkennda greiðslugátt Valitor (valitor.is). Greiðandi og viðtakandi þarf ekki að vera sá sami.

Viðskiptavinur Sögufélags ber ábyrgð á að réttar upplýsingar sé slegnar inn og að viðkomandi sé heimilt að nota greiðslukort það sem greitt er með. Vinsamlega athugið að slegið sé inn rétt heimilisfang því Sögufélag getur ekki ábyrgst vörur sem sendar hafa verið á rangt heimilisfang.

Sögufélag áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis. Vinsamlegast athugið að verð á netinu getur breyst án fyrirvara. Í sumum tilfellum gilda tilboð í vefverslun eingöngu þar.

UM AFHENDINGU VÖRU

Allar pantanir eru afgreiddar innan 2 virkra daga eftir að pöntun er staðfest og greidd. Ávallt mun Sögufélag kappkosta að halda uppgefinn afhendingartíma nema ef svo ber undir að varan sé ekki til á lager vegna villu í hugbúnaði, villu í birgðarhaldi eða vefþjónavillu. Vilji svo til mun vara verða afhent við fyrsta tækifæri, þó ekki skemur en að 3 virkum dögum liðnum. Reynist varan uppseld mun Sögufélag endurgreiða hana.

Hægt er að sækja vörur á skrifstofu Sögufélags á auglýstum afgreiðslutíma hennar. Þá greiðist ekkert sendingargjald. Öllum öðrum pöntunum er dreift af Íslandspósti. Um slíkar sendingar gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandspósts. Sögufélag ber samkvæmt þessu enga ábyrgð á týndum sendingum eða tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi.

Sögufélag sendir pantanir til útlanda en þá lengist afhendingartíminn eftir því hvert sendingin á að fara.

Týnist vara í pósti eða verði fyrir tjóni frá því að að hún er send frá Sögufélagi til kaupanda er tjónið á hans ábyrgð eða flutningsaðila. Unnt er að greiða 590 kr. fyrir rekjanlegt bréf, sem þá bætist við reikninginn.

UM VERÐ OG SENDINGARKOSTNAÐ

Allt verð í vefverslun felur í sér 11% virðisaukaskatt en sendingarkostnaður leggst við áður en greiðsla fer fram og fer eftir stærð sendingar. Sögufélag sendir allar vörur með pósti beint heim að dyrum.

UM VÖRUSKIPTI OG VÖRUSKIL

Í flestum tilvikum er hægt að skipta bókum Sögufélags á skrifstofu Sögufélags, Dyngjuvegi 8. Skilyrði er að bækurnar séu til sölu í búðinni, hafi ekki verið opnaðar og séu í plasti séu þær seldar þannig umbúnar. Sögufélag áskilur sér þó rétt til að meta hvert tilfelli fyrir sig.

Kaupandi hefur skilarétt innan 14 daga frá kaupum gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýni með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt.

Við skil á vöru er miðað við upprunalegt verð hennar. Ef kaupandi vill ekki skipta vörunni fyrir aðra vöru verður gefin út inneignarnóta eftir að tekið hefur verið við henni.

Flutnings- og póstburðargjöld eru ekki endurgreidd.

UM GALLAÐA VÖRU

Sé vara gölluð er viðskiptavinum boðin ný vara í staðinn og greiðir Sögufélag allan sendingarkostnað við slíkar aðstæður.

Sögufélag endurgreiðir gallaða vöru sé þess krafist en að öðru leyti er vísað til  til laga um húsgöngu- og fjarsölusamninga nr. 46/2000 og laga um neytendakaup nr. 48/2003.

UM TRÚNAÐ

Sögufélag heitir kaupanda fullum trúnaði varðandi allar þær upplýsingar sem hann gefur í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar frá kaupanda verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.

UM LÖG OG VARNARÞING

Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi ágreiningur milli aðila um efni viðskiptanna eða vegna brota á þeim má bera viðkomandi mál undir Kærunefnd þjónustu og lausafjárkaupa hjá Neytendastofu. Ef allt þrýtur er heimilt að reka mál vegna þessa fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur skv. ákvæðum laga nr. 91/1991.

ON OUR TERMS OF USE

This website is operated by Sögufélag – The Historical Society of Iceland. Throughout the site, the terms “we”, “us” and “our” refer to Sögufélag. Sögufélag offers this website, including all information, tools and services available from this site to you, the user, conditioned upon your acceptance of all terms, conditions, policies and notices stated here.

Sögufélag reserves the right to cancel orders (due to wrong information i.e. regarding prices), change prices and/or change product types being sold, without notice. We are not responsible if information made available on this site is not accurate, complete or current.

Offers in our online store are sometimes only valid there.

In our online store international customers can only pay by credit- or debit card. The billing address and delivery address need not be the same. Local customers can pay by credit- or debit card, bank transfer or cash on delivery.

ON CREDIT CARDS AND SECURITY

We accept VISA, VISA ELECTRON, MASTER CARD and MAESTRO credit and debit cards. All card transactions go through secure pages and servers from Valitor (valitor.is). This is an official credit card service provider that uses PCI DSS (Payment Card Industry Data Security Standard).

ON TAXES AND FEES

All prices on the website are in Icelandic kronur, including VAT and invoices issued with VAT. Sögufélag cannot anticipate taxes applied by overseas Custom houses. Any additional taxes, fees, tariffs, import fees and surcharges levied by destination countries are the responsibility of the customer.

ON PRODUCT DELIVERY

Domestic deliveries will be sent to you by mail within three working days. Customers can choose to pick up their order at Sögufélag‘s office, Dyngjuvegur 8, 104 Reykjavik during opening hours stated on our website.

Delivery, transportation and insurance terms of each parcel service apply to the delivery. Sögufélag is thereby not responsible for damage caused during delivery.

ON CANCELLATION/RIGHT TO RETURN

You can exchange books in our store at Dyngjuvegur 8 if the title is for sale at the store, and the book is in good condition. If the product was bought in sealed packaging, the seal must not be broken. Delivery charges are non-refundable.

ON CONFIDENTIALITY

Sögufélag holds all information from the buyer in relation to the purchase as confidential. Under no circumstances will information be handed to a third party.