Fréttir
Nýr þáttur af Blöndu
Nýr þáttur af Blöndu — hlaðvarpi Sögufélag er kominn í loftið. Þar ræðir Ása Ester Sigurðardóttir við Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson um bók hans
Sögukvöld 19. nóvember
Saga LXII – II 2024 kemur út á næstu dögum. Að venju er blásið til Sögukvölds í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, þriðjudaginn 19. nóvember,
Bókahátíð í Hörpu 16. og 17. nóvember
Við verðum í Hörpu um helgina með okkar áhugaverðu og spennandi bækur. Komið og kíkið á okkur. Það verða sérstök tilboðsverð en hátíð
Hvað er næst á dagskrá hjá Sögufélagi?
Yfirrétturinn á Íslandi: Dómar og skjöl IV. bindi 1733–1741 verða til umfjöllunar á réttarsögumálstofu á Lagadaginn 2024 á morgun, 27. nóvember þar sem
Skemmtilegt útgáfuhóf í Gunnarshúsi!
Það var gleði og margt um manninn sídegis í gær þegar bókin Ástand Íslands í kringum 1700. Lífshættir í bændasamfélagi var kynnt. Lilja
Við tökum þátt!
Bækur Sögufélags eru til sölu á bókamarkaði Forlagsins!
Við fögnum útgáfu bókarinnar, Ástand Íslands um 1700. Lífshættir í bændasamfélagi.
Sögufélag blæs til útgáfuhófs 25. september kl. 16 í Gunnarshúsi. Hvernig var að búa á gamla Íslandi, landi bænda og sjómanna, höfðingja og
Með harðfisk og hangikjöt að heiman. Blásið til útgáfuhófs 11. september kl. 17
Tilefnið er útgáfa bókar sagnfræðingsins og íþróttafréttamannsins, Þorkels Gunnars Sigurbjörnssonar. Ritstjóri bókarinnar, Rósa Magnúsdóttir prófessor, segir frá aðkomu sinni að bókinni og síðan