Fréttir

Tveir lofsamlegir dómar
Bækurnar Farsótt eftir Kristínu Svövu Tómasdóttur og Stund milli stríða eftir Guðna Th. Jóhannesson fengu báðar jákvæða dóma hjá Elínu Hrist í Fréttablaðinu.

Ráðstefna í tilefni af heildarútgáfu á skjölum Landsnefndarinnar fyrri 1770–1771 þann 15. september kl. 13:30–16:30
Fjölmenni lagði leið sína á Þjóðskjalasafn Íslands í síðustu viku þegar útgáfu sjötta og síðasta bindis í heildarútgáfu á skjölum Landsnefndarinnar fyrri 1770-1771

Svipmyndir frá útgáfuhófi Stundar milli stríða eftir Guðna Th. Jóhannesson
Svipmyndir úr útgáfuhófi Stund milli stríða. Saga landhelgismálsins, 1961-1971 eftir Guðna Th.Jóhannesson, sem fram fór í Sjóminjasafni Íslands 1. september síðastliðinn. Þá voru

Útgáfuhóf: Stund milli stríða. Saga landhelgismálsins, 1961-1971 eftir Guðna Th. Jóhannesson
Sögufélag gefur út bókina Stund milli stríða. Saga landhelgismálsins, 1961-1971 eftir Guðna Th. Jóhannesson, sagnfræðing og forseta Íslands. Í tilefni útgáfunnar býður Sögufélag

Móttaka í Alþingi í tilefni af útkomu Yfirréttarins á Íslandi
Forseti Alþingis Birgir Ármannsson bauð til móttöku í skála Alþingis 31. mars síðastliðin í tilefni af útkomu á öðru bindi Yfirréttarins á Íslandi.

Ættarnöfn á Íslandi tilnefnd til FÍT verðlauna
Ættarnöfn á Íslandi hlýtur tilnefningu til verðlauna FÍT – Félags íslenskra teiknara – fyrir bókahönnun. Sögufélag óskar hönnuðunum, Arnari&Arnari, og höfundi bókarinnar, Páli

120 ára afmæli Sögufélags: Öldungur ungur í anda
Sögufélag fagnar 120 ára afmæli þann 7. mars 2022. Félagið var stofnað árið 1902 með það að markmiði að gefa út tímarit, heimildarit

Aðalfundur og Ættarnöfn
Aðalfundur Sögufélags var haldinn þann 15. febrúar síðastliðinn í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf og var fundarstjóri Kristín Svava Tómasdóttir.

Tvær tilnefningar til Hagþenkis
Tilkynnt var þann 9. febrúar 2022 hvaða tíu bækur eru tilnefndar til Viðurkenningar Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, fyrir útgáfuárið 2021. Tvær