Fréttir

Móttaka í Alþingi í tilefni af útkomu Yfirréttarins á Íslandi
Forseti Alþingis Birgir Ármannsson bauð til móttöku í skála Alþingis 31. mars síðastliðin í tilefni af útkomu á öðru bindi Yfirréttarins á Íslandi.

Ættarnöfn á Íslandi tilnefnd til FÍT verðlauna
Ættarnöfn á Íslandi hlýtur tilnefningu til verðlauna FÍT – Félags íslenskra teiknara – fyrir bókahönnun. Sögufélag óskar hönnuðunum, Arnari&Arnari, og höfundi bókarinnar, Páli

120 ára afmæli Sögufélags: Öldungur ungur í anda
Sögufélag fagnar 120 ára afmæli þann 7. mars 2022. Félagið var stofnað árið 1902 með það að markmiði að gefa út tímarit, heimildarit

Aðalfundur og Ættarnöfn
Aðalfundur Sögufélags var haldinn þann 15. febrúar síðastliðinn í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf og var fundarstjóri Kristín Svava Tómasdóttir.

Tvær tilnefningar til Hagþenkis
Tilkynnt var þann 9. febrúar 2022 hvaða tíu bækur eru tilnefndar til Viðurkenningar Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, fyrir útgáfuárið 2021. Tvær

Aðalfundur Sögufélags
Aðalfundur Sögufélags verður haldinn þann 15. febrúar næstkomandi í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, kl. 18:00–19:00. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf en einnig verða lagðar

Þrjár bækur Sögufélags fá fimm stjörnur í Morgunblaðinu
Björn Bjarnason fór fögrum orðum um Fulltrúa þess besta í bandarískri menningu eftir Hauk Ingvarsson í Morgunblaðinu. Hann sagði meðal annars: „Að finna þráð

Konur sem kjósa hlýtur evrópsk hönnunarverðlaun!
Snæfríð Þorsteinsdóttir og Hildigunnur Gunnarsdóttir hlutu gullverðlaun Art Directors Club Europe fyrir hönnun sína á Konur sem kjósa. FÍT, Félag íslenskra teiknara, er aðili að ADCE en

Kristjana Vigdís tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna
Kristjana Vigdís Ingvadóttir hlýtur tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í ár fyrir bók sína, Þrautseigja og mikilvægi íslenskrar tungu. Á vef Vísis kemur fram að Kristjana