Fréttir
Nýr framkvæmdastjóri Sögufélags
Guðrún Guðmundsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Sögufélags. Guðrún hefur áður starfað sem sýningastjóri á Þjóðminjasafni Íslands, verkefnastjóri hjá Íslensku auglýsingastofunni og Benedikt bókaútgáfu
Sögukvöld 18. maí
Saga LXI – I 2023 kemur út núna í maí og að venju er blásið til Sögukvölds í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, fimmtudaginn 18.
Kristín Svava tekur við Fjöruverðlaunum
Kristín Svava tók á móti Fjöruverðlaununum í 8. mars og notaði tækifærið til þess að impra á mikilvægi skjalasafna í ræðu sinni. „Gögnin
Tveir nýir heiðursfélagar
Á aðalfundi Sögufélags í febrúar var tilkynnt um tvo nýja heiðursfélaga: Helga Skúla Kjartansson og Helga Þorláksson. Helgi Skúli Kjartansson er prófessor emeritus
Hrafnkell Lárusson skrifar undir útgáfusamning við Sögufélag
Sögufélag hefur samið við Hrafnkel Lárusson um útgáfu bókar sem ber vinnuheitið „Lýðræði í mótun“ og byggir á doktorsritgerð hans frá 2021. Bókin
Kristín Loftsdóttir skrifar undir útgáfusamning við Sögufélag
Sögufélag hefur samið við Kristínu Loftsdóttur um útgáfu bókar sem ber vinnuheitið „Andlit til sýnis: Íslendingar og aðrir á Kanarísafninu“. Umfjöllunarefnið eru brjóstmyndir
Aðalfundur Sögufélags 2023
Aðalfundur Sögufélags 2023 verður haldinn þriðjudaginn 21. febrúar kl. 18 í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8. Dagskrá 1. Skýrsla stjórnar2. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til
Nýir þættir af Blöndu
Á síðustu vikum hafa komið út tveir nýir þættir af Blöndu — hlaðvarpi Sögufélags. Í desember var rætt við Helga Þorláksson um nýútkomna
Þorskastríðamyndir við Austurvöll
Borgarsögusafn opnaði nýverið sýningu á ljósmyndum úr Þorskastríðunum við Austurvöll. Sýningin er samstarfsverkefni Sögufélags og Borgarsögusafns og er haldin í tilefni útgáfu fyrsta