Fréttir
Nýr þáttur af Blöndu
Nú í desember var rætt við Kristínu Loftsdóttur um nýútkomna bók hennar Andlit til sýnis. Íslendingar og aðrir á Kanarísafninu. Lengi vel var
Tilnefnd til Fjöruverðlaunanna
Sólin skín víðar en á Kanrí! Andlit til sýnis. Íslendingar og aðrir á Kanarísafninu eftir Kristínu Loftsdóttur var í gær tilnefnd til Fjöruverðlaunanna.
Tilnefning til Íslensku bókmenntaverðlaunanna
Bók án hliðstæðu var sagt um bók Haraldar Sigurðssonar, Samfélag eftir máli. Við hjá Sögufélaginu deilum þeirri sýn og gleðjumst yfir tilnefningu bókarinnar
Sögufélagið verður þátttakandi í bókahátíð í Hörpu um helgina.
Sannkölluð bókahátíð verður í Hörpu um helgina, frá 11 – 17 báða dagana, og auðvitað verður Sögufélagið á staðnum til að bjóða gesti
Sögukvöld 2. nóvember
Saga LXI – II 2023 kemur út um næstu mánaðamót. Að venju er blásið til Sögukvölds í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, fimmtudaginn 2. nóvember,
Nýr þáttur af Blöndu
Í síðustu viku kom út nýr þáttur af Blöndu — hlaðvarpi Sögufélags. Í þættinum ræðir Katrín Lilja Jónsdóttir við Ragnhildi Hólmgeirsdóttur sagnfræðing á
Starfsfólk kveður
Gott starfsfólk Sögufélags kveður og haslar sér völl á nýjum vettvangi; Jón Kristinn Einarsson sem hefur verið með okkur í fjölbreyttum verkum Sögufélags
Útgáfa: Yfirrétturinn á Íslandi III b. 1716–1732
Sameiginleg útgáfa Þjóðskjalasafns Íslands og Sögufélags á þriðja bindi Yfirréttarins á Íslandi lítur dagsins ljós. Í þessu bindi útgáfu dóma og skjala yfirréttarins
Nýr framkvæmdastjóri Sögufélags
Guðrún Guðmundsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Sögufélags. Guðrún hefur áður starfað sem sýningastjóri á Þjóðminjasafni Íslands, verkefnastjóri hjá Íslensku auglýsingastofunni og Benedikt bókaútgáfu