Fréttir

Bækur Sögufélags á Reykjavík Art Book Fair
Tvær nýjar bækur frá Sögufélagi voru valdar inn á Listbókamessu í Reykjavík (e. Reykjavík Art Book Fair) sem fór fram í Ásmundarsal helgina

Nýir þættir af Blöndu
Á síðustu vikum og mánuðum hafa komið út nokkrir nýir þættir af Blöndu: Hlaðvarpi Sögufélags. Þættirnir eru aðgengilegir á öllum helstu hlaðvarpsveitum og

Konur sem kjósa í alla framhaldsskóla
Í tilefni kosninga hefur stjórn Sögufélags í samstarfi við Íslandsbanka og Eyri Invest ákveðið að gefa öllum bókasöfnum framhaldsskóla landsins eintak af bókinni Konur

Tilkynningar frá Sögufélagi
Skrifstofa Sögufélags lokar 1. júlí vegna sumarleyfa en opnar aftur eftir verslunarmannahelgi þriðjudaginn 3. ágúst. Vandamál við dreifingu á vorhefti Sögu Vorhefti Sögu

Nýr þáttur af Blöndu
Blanda #12 Út er kominn nýr þáttur af Blöndu, hlaðvarpi Sögufélags. Þar ræðir Markús Þórhallsson við Kristínu Svövu Tómasdóttur, annan ritstjóra Sögu, um

Baldur Þór Finnsson skrifar undir útgáfusamning við Sögufélag
Baldur Þór Finnsson skrifaði nýverið undir útgáfusamning við Sögufélag. Bókin verður gefin út á hálfrar aldar afmæli Ásatrúarfélagsins vorið 2022 í ritröðinni Smárit Sögufélags

Sögukvöld 10. júní
Saga er komin út og því ber að fagna! Þetta fyrsta hefti ársins er óvenju þykkt og í því eru fjórar ritrýndar greinar.

Fyrsta hefti Sögu 2021 er komið út
Fyrsta hefti Sögu árið 2021 er komið út og dreifing hafin! Heftið er óvenju þykkt og í því eru fjórar ritrýndar greinar.

Bókabazar Sögufélags / Aðalstræti 10
Bókabazar Sögufélags fer fram helgina 5.-6. júní í elsta húsi Reykjavíkur í Aðalstræti 10. Opið frá kl. 12 til 17 og allir velkomnir!