Fréttir

Aðalfundur Sögufélags
Aðalfundur Sögufélags verður haldinn þann 15. febrúar næstkomandi í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, kl. 18:00–19:00. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf en einnig verða lagðar

Þrjár bækur Sögufélags fá fimm stjörnur í Morgunblaðinu
Björn Bjarnason fór fögrum orðum um Fulltrúa þess besta í bandarískri menningu eftir Hauk Ingvarsson í Morgunblaðinu. Hann sagði meðal annars: „Að finna þráð

Konur sem kjósa hlýtur evrópsk hönnunarverðlaun!
Snæfríð Þorsteinsdóttir og Hildigunnur Gunnarsdóttir hlutu gullverðlaun Art Directors Club Europe fyrir hönnun sína á Konur sem kjósa. FÍT, Félag íslenskra teiknara, er aðili að ADCE en

Kristjana Vigdís tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna
Kristjana Vigdís Ingvadóttir hlýtur tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í ár fyrir bók sína, Þrautseigja og mikilvægi íslenskrar tungu. Á vef Vísis kemur fram að Kristjana

Bækur Sögufélags á Reykjavík Art Book Fair
Tvær nýjar bækur frá Sögufélagi voru valdar inn á Listbókamessu í Reykjavík (e. Reykjavík Art Book Fair) sem fór fram í Ásmundarsal helgina

Nýir þættir af Blöndu
Á síðustu vikum og mánuðum hafa komið út nokkrir nýir þættir af Blöndu: Hlaðvarpi Sögufélags. Þættirnir eru aðgengilegir á öllum helstu hlaðvarpsveitum og

Konur sem kjósa í alla framhaldsskóla
Í tilefni kosninga hefur stjórn Sögufélags í samstarfi við Íslandsbanka og Eyri Invest ákveðið að gefa öllum bókasöfnum framhaldsskóla landsins eintak af bókinni Konur

Tilkynningar frá Sögufélagi
Skrifstofa Sögufélags lokar 1. júlí vegna sumarleyfa en opnar aftur eftir verslunarmannahelgi þriðjudaginn 3. ágúst. Vandamál við dreifingu á vorhefti Sögu Vorhefti Sögu

Nýr þáttur af Blöndu
Blanda #12 Út er kominn nýr þáttur af Blöndu, hlaðvarpi Sögufélags. Þar ræðir Markús Þórhallsson við Kristínu Svövu Tómasdóttur, annan ritstjóra Sögu, um