Nýr þáttur af Blöndu

Handhafi Íslensku bókmenntaverðlaunanna, Haraldur Sigurðsson, var boðið í spjall við Einar Kára Jóhannsson um verðlaunabók sína, Samfélag eftir máli: Bæjarskipulag á Íslandi og fræðin um hið byggða umhverfi. Af mörgu var að taka enda efni bókarinnar víðfeðmt og byggir á ítarlegri rannsóknarvinnu höfundar og reynslu.