BÆKUR

FRÉTTIR

Um þessar mundir stendur yfir athugun á þeim sem hafa verið gerðir að heiðursfélögum í Sögufélagi og má gera ráð fyrir því að tæmandi heiðursfélagalisti verði tilbúinn á haustdögum. 3. […]

Eftir langa bið hefur Sögufélag loksins sent frá sér nýtt fréttabréf. Ýmislegt hefur drifið á daga félagsins síðan síðasta fréttabréf var sent út og það er því mikið að vöxtum. […]

Fimmtudagskvöldið 30. maí kl. 20:00 verður útgáfu vorheftis Sögu 2019 fagnað í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8. Þar gefst tækifæri til að spjalla um efni tímaritsins en höfundar þriggja greina munu kynna […]