
Aðalfundur Sögufélags
Aðalfundur Sögufélags verður haldinn þriðjudaginn 21. febrúar kl. 18 í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8. Dagskrá 1. Skýrsla stjórnar2. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykktar3. Kjör stjórnar
Saga kom fyrst út árið 1950 hefur fyrir löngu áunnið sér sess sem fremsta fagtímarit íslenskra sagnfræðinga. Tímaritið kemur út tvisvar á ári, að vori og hausti, og í því birtast ritrýndar greinar, viðhorfsgreinar, ritdómar, ritfregnir og annað efni af sagnfræðilegu tagi. Áskrifendur að Sögu eru jafnframt meðlimir í Sögufélagi.
Sögufélag var stofnað árið 1902 til útgáfu á sögulegum heimildum. Félagið er í dag helsti útgefandi íslenskra sagnfræðirita og jafnframt vettvangur umræðu og félagsstarfs í sagnfræði. Allir geta gerst meðlimir í félaginu og eru sögufélagar einning áskrifendur að tímaritinu Sögu sem félagið gefur út.
Aðalfundur Sögufélags verður haldinn þriðjudaginn 21. febrúar kl. 18 í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8. Dagskrá 1. Skýrsla stjórnar2. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykktar3. Kjör stjórnar
Á síðustu vikum hafa komið út tveir nýir þættir af Blöndu — hlaðvarpi Sögufélags. Í desember var rætt við Helga Þorláksson um nýútkomna bók hans
Borgarsögusafn opnaði nýverið sýningu á ljósmyndum úr Þorskastríðunum við Austurvöll. Sýningin er samstarfsverkefni Sögufélags og Borgarsögusafns og er haldin í tilefni útgáfu fyrsta bindis sögu
Gunnarshúsi
Dyngjuvegi 8
104 Reykjavík
kt: 640269-5029
Allir eru velkomnir í Sögufélag og boðið er upp á þrenns konar félagsaðild: