SAGA tímarit Sögufélags

Saga kom fyrst út árið 1950 hefur fyrir löngu áunnið sér sess sem fremsta fagtímarit íslenskra sagnfræðinga. Tímaritið kemur út tvisvar á ári, að vori og hausti, og í því birtast ritrýndar greinar, viðhorfsgreinar, ritdómar, ritfregnir og annað efni af sagnfræðilegu tagi. Áskrifendur að Sögu eru jafnframt meðlimir í Sögufélagi.

Sögufélag var stofnað árið 1902 til útgáfu á sögulegum heimildum. Félagið er í dag helsti útgefandi íslenskra sagnfræðirita og jafnframt vettvangur umræðu og félagsstarfs í sagnfræði. Allir geta gerst meðlimir í félaginu og eru sögufélagar einning áskrifendur að tímaritinu Sögu sem félagið gefur út. 

Fréttir

Nýr þáttur af Blöndu

Í síðustu viku kom út nýr þáttur af Blöndu — hlaðvarpi Sögufélags. Í þættinum ræðir Katrín Lilja við Kolbein Rastrick sem ritaði grein við forsíðumynd

Meira »

Meðlimur í Sögufélagi

Allir eru velkomnir í Sögufélag og boðið er upp á þrenns konar félagsaðild: