
Nýtt fréttabréf Sögufélags
Útgáfuhóf 4. júlí nk. þar sem við fögnum útkomu bókarinnar, Iceland & Greenland. A Millennium of Perceptions. Ný Yfirréttur kominn í hús og þrír nýir
Saga kom fyrst út árið 1950 hefur fyrir löngu áunnið sér sess sem fremsta fagtímarit íslenskra sagnfræðinga. Tímaritið kemur út tvisvar á ári, að vori og hausti, og í því birtast ritrýndar greinar, viðhorfsgreinar, ritdómar, ritfregnir og annað efni af sagnfræðilegu tagi. Áskrifendur að Sögu eru jafnframt meðlimir í Sögufélagi.
Sögufélag var stofnað árið 1902 til útgáfu á sögulegum heimildum. Félagið er í dag helsti útgefandi íslenskra sagnfræðirita og jafnframt vettvangur umræðu og félagsstarfs í sagnfræði. Allir geta gerst meðlimir í félaginu og eru sögufélagar einning áskrifendur að tímaritinu Sögu sem félagið gefur út.
Útgáfuhóf 4. júlí nk. þar sem við fögnum útkomu bókarinnar, Iceland & Greenland. A Millennium of Perceptions. Ný Yfirréttur kominn í hús og þrír nýir
Við hjá Sögufélagi erum sannfærð um að þetta sé sumarlesningin. Bókin sem marg-tilnefnd og verðlaunuð er komin út að nýju er nú í kiljuformi. Hún
Fyrri þátturinn er helgaður sögu íslenskrar kommúnista- og sósíalistahreyfingarinnar á árunum 1918–1968. Þar ræðir Ævar Kjartansson við höfundinn, Skafta Ingimarsson, um bók hans, Nú blakta rauðir
Allir eru velkomnir í Sögufélag og boðið er upp á þrenns konar félagsaðild: