
Móttaka í Alþingi í tilefni af útkomu Yfirréttarins á Íslandi
Forseti Alþingis Birgir Ármannsson bauð til móttöku í skála Alþingis 31. mars síðastliðin í tilefni af útkomu á öðru bindi Yfirréttarins á Íslandi. Fyrsta bindi
Saga kom fyrst út árið 1950 hefur fyrir löngu áunnið sér sess sem fremsta fagtímarit íslenskra sagnfræðinga. Tímaritið kemur út tvisvar á ári, að vori og hausti, og í því birtast ritrýndar greinar, viðhorfsgreinar, ritdómar, ritfregnir og annað efni af sagnfræðilegu tagi. Áskrifendur að Sögu eru jafnframt meðlimir í Sögufélagi.
Sögufélag var stofnað árið 1902 til útgáfu á sögulegum heimildum. Félagið er í dag helsti útgefandi íslenskra sagnfræðirita og jafnframt vettvangur umræðu og félagsstarfs í sagnfræði. Allir geta gerst meðlimir í félaginu og eru sögufélagar einning áskrifendur að tímaritinu Sögu sem félagið gefur út.
Forseti Alþingis Birgir Ármannsson bauð til móttöku í skála Alþingis 31. mars síðastliðin í tilefni af útkomu á öðru bindi Yfirréttarins á Íslandi. Fyrsta bindi
Ættarnöfn á Íslandi hlýtur tilnefningu til verðlauna FÍT – Félags íslenskra teiknara – fyrir bókahönnun. Sögufélag óskar hönnuðunum, Arnari&Arnari, og höfundi bókarinnar, Páli Björnssyni, innilega
Sögufélag fagnar 120 ára afmæli þann 7. mars 2022. Félagið var stofnað árið 1902 með það að markmiði að gefa út tímarit, heimildarit og annað
Mánudaga – þriðjudaga 13-17
Gunnarshúsi
Dyngjuvegi 8
104 Reykjavík
kt: 640269-5029
Allir eru velkomnir í Sögufélag og boðið er upp á þrenns konar félagsaðild: