BÆKUR

VILTU GANGA Í SÖGUFÉLAGIÐ?.

Allir áhugamenn um sögu geta orðið félagsmenn í Sögufélagi.
SÆKJA UM

FRÉTTIR

Aðalfundur Sögufélags 2018 var haldinn í fundarsal Þjóðskjalasafns Íslands 31. maí síðastliðinn. Bragi Þorgrímur Ólafsson fagstjóri handritadeildar Landsbókasafns stjórnaði fundinum af röggsemi. Örn Hrafnkelsson ritaði fundinn. Hrefna Róbertsdóttir forseti Sögufélags […]

Í tilefni útgáfu vorheftis Sögu – Tímarits Sögufélags var efnt til Sögukvölds fimmtudagskvöldið 31. maí. Óhætt er að fullyrða að viðburðurinn hafi verið vel sóttur, en vel á sjöunda tug […]

Aðalfundur Sögufélags verður haldinn fimmtudaginn 31. maí kl. 18-19 í Fundarsal Þjóðskjalasafns Íslands, Laugavegi 162. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Í framhaldi af aðalfundinum verður haldið Sögukvöld kl. 19.30-22, einnig […]

Ættarnöfn, ástandsstúlkur, barnsfarasótt og hinsegin rými Út er komið nýtt hefti af Sögu – Tímariti Sögufélags og fimmtudaginn 31. maí kl. 19.30-22 efnir Sögufélag til Sögukvölds á Þjóðskjalasafni Íslands. Sögukvöldið […]

SAGA - TÍMARIT SÖGUFÉLAGS