BÆKUR

FRÉTTIR

Húsfyllir var á þverfaglegu málþingi Sögufélags og Sagnfræðistofnunar Vesæl þjóð í vondu landi? Goðsagnir og raunveruleiki Íslandssögunnar. Guðrún Gísladóttir, prófessor í landfræði reið á vaðið þar sem hún lýsti hvernig […]

Oft er talað um að íslenska þjóðin hafi fyrr á tímum búið við ömurlega örbirgð um langa hríð. En er þetta ekki bara goðsögn sem varð til í þjóðfrelsisbaráttunni, eitthvað […]

Sögufélag mun kynna allar bækurnar sem út komu í haust á Bókamessu í bókmenntaborg í Hörpu helgina 24. – 25. nóvember. Nokkrir höfundanna munu verða á staðnum að árita bækur […]

Annar fundurinn um fullveldi Íslands var haldinn í Norræna húsinu 22. nóvember. Fjölmenni hlýddi á erindi þriggja fræðimanna sem veltu fyrir sér stóru spurningunni um hvað fullveldi raunverulega væri. Eiríkur […]