Nýr þáttur af Blöndu
Nýr þáttur af Blöndu — hlaðvarpi Sögufélag er kominn í loftið. Þar ræðir Ása Ester Sigurðardóttir við Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson um bók hans Með harðfisk
Saga kom fyrst út árið 1950 hefur fyrir löngu áunnið sér sess sem fremsta fagtímarit íslenskra sagnfræðinga. Tímaritið kemur út tvisvar á ári, að vori og hausti, og í því birtast ritrýndar greinar, viðhorfsgreinar, ritdómar, ritfregnir og annað efni af sagnfræðilegu tagi. Áskrifendur að Sögu eru jafnframt meðlimir í Sögufélagi.
Sögufélag var stofnað árið 1902 til útgáfu á sögulegum heimildum. Félagið er í dag helsti útgefandi íslenskra sagnfræðirita og jafnframt vettvangur umræðu og félagsstarfs í sagnfræði. Allir geta gerst meðlimir í félaginu og eru sögufélagar einning áskrifendur að tímaritinu Sögu sem félagið gefur út.
Nýr þáttur af Blöndu — hlaðvarpi Sögufélag er kominn í loftið. Þar ræðir Ása Ester Sigurðardóttir við Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson um bók hans Með harðfisk
Saga LXII – II 2024 kemur út á næstu dögum. Að venju er blásið til Sögukvölds í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, þriðjudaginn 19. nóvember, kl. 20.
Við verðum í Hörpu um helgina með okkar áhugaverðu og spennandi bækur. Komið og kíkið á okkur. Það verða sérstök tilboðsverð en hátíð í gangi.
Allir eru velkomnir í Sögufélag og boðið er upp á þrenns konar félagsaðild: