BÆKUR

VILTU GANGA Í SÖGUFÉLAGIÐ?.

Allir áhugamenn um sögu geta orðið félagsmenn í Sögufélagi.
SÆKJA UM

FRÉTTIR

Sögufélag og Bókaútgáfan Sæmundur efna sameiginlega til dagskrár í tilefni af tveggja alda minningu Jóns Thoroddsens. Samkoman er haldin í Safnaðarheimili Grensáskirkju á afmælisdegi skáldsins sem fæddist á Reykhólum þann […]

Þær ánægjulegu fréttir voru að berast að þrjár bækur sem komu út hjá Sögufélagi í fyrra hafa verið tilnefndar til Menningarverðlauna DV árið 2017. Verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn […]

Þriðja bindið af Landsnefndinni fyrri er komið út og verður útgáfunni fagnað með hátíðardagskrá fimmtudaginn 27. september kl. 17-18:30. Útgáfuhófið er haldið í fundarsalnum Viðey í Þjóðskjalasafni Íslands, Laugavegi 162. […]

„Aldrei getur nokkur verið hamingjusamari en við sem búum við hina dönsku einveldisstjórn sem þekkt er um víða veröld fyrir mildi og föðurlegt hjartalag.“ Þannig komst Magnús Ketilsson sýslumaður að […]

SAGA - TÍMARIT SÖGUFÉLAGS