BÆKUR

FRÉTTIR

Tveir höfundar bóka sem Sögufélag gaf út í ár, hafa fengið úthlutað úr sjóðnum Gjöf Jóns Sigurðssonar. Það eru þau Axel Kristinsson höfundur bókarinnar Hnignun, hvaða hnignun? og Kristín Svava […]

Bók Kristínar Svövu Tómasdóttur Stund klámsins hafnaði í öðru sæti í flokki fræði- og handbóka, í verðlaunavali bóksala 2018.  Stórvirkið Flóra Íslands var hlutskarpast að þessu sinni. Verðlaun bóksala eru […]

Hér má horfa á upptöku af málþinginu Vesæl þjóð í vondu landi? Athugið að Guðmundur Jónsson fundarstjóri opnar þingið þegar 7 mínútur og 15 sekúndur eru liðnar af myndbandinu.

Húsfyllir var á þverfaglegu málþingi Sögufélags og Sagnfræðistofnunar Vesæl þjóð í vondu landi? Goðsagnir og raunveruleiki Íslandssögunnar. Guðrún Gísladóttir, prófessor í landfræði reið á vaðið þar sem hún lýsti hvernig […]