Fréttir

Konur sem kjósa hlýtur gullverðlaun FÍT
Konur sem kjósa hlýtur gullverðlaun FÍT – Félags íslenskra teiknara – fyrir bókahönnun.Sögufélag óskar hönnuðunum, Snæfríði Þorsteinsdóttur og Hildigunni Gunnarsdóttur, innilega til hamingju. Umsögn

Haraldur Sigurðsson skrifar undir útgáfusamning við Sögufélag
Sögufélag hefur samið við Harald Sigurðsson um útgáfu bókar hans um sögu bæjarskipulags á Íslandi. Um er ræða yfirgripsmikið sagnfræðirit um bæjarskipulag í

Nýr starfsmaður hjá Sögufélagi
Einar Kári Jóhannsson hefur tekið við stöðu verkefnastjóra hjá Sögufélagi. Hann mun sjá um ýmiskonar miðlun og kynningarstarf. Hann tekur við af Jóni

Ný ritnefnd Sögu tekur til starfa
Ný ritnefnd Sögu hélt sinn fyrsta fund í gær en ritnefndin hefur nýlega verið stækkuð og samanstendur nú af 11 fræðimönnum á ólíkum sviðum. Ritnefnd

Skafti Ingimarsson skrifar undir útgáfusamning við Sögufélag
Sögufélag hefur samið við Skafta Ingimarsson um útgáfu bókar sem byggir á doktorsritgerð hans „Íslenskir kommúnistar og sósíalistar: Flokksstarf, félagsgerð og stjórnmálabarátta 1918–1968“. Rannsókn

Laust starf í Sögufélagi
Sögufélag auglýsir eftir nákvæmum þúsundþjalasmiði sem hefur gaman af bókum, miðlun, markaðsstarfi og mannlegum samskiptum. Sögufélag er vettvangur íslenskrar sagnfræði. Hlutverk þess er

Ný vefsíða Sögu og hlaðvarp kynnt á aðalfundi
Aðalfundur Sögufélags var haldinn þann 25. febrúar síðastliðinn í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf og var fundarstjóri Gunnar Þór Bjarnason.

Konur sem kjósa fá Fjöruverðlaun
Í gær, 8. mars, var tilkynnt að Erla Hulda Halldórsdóttir, Kristín Svava Tómasdóttir, Ragnheiður Kristjánsdóttir og Þorgerður H. Þorvaldsdóttir hefðu hlotið Fjöruverðlaunin –

Ný vefsíða tímaritsins Sögu í loftið á fimmtudag
Á aðalfundi Sögufélags þann 25. febrúar verður nýr vefur tímaritsins Sögu settur í loftið. Á vefnum verða birtar valdar greinar og annað efni