Skip to content

Fréttir

Sumarstarfsmenn hjá Sögufélagi

Fyrir skemmstu greindum við frá því að Sögufélag hefði fengið styrk frá Miðstöð íslenskra bókmennta fyrir verkefnið „Margmiðlunarsíða og veflægur gagnagrunnur um tímaritið

Lesa meira »

Húsfyllir á Sögukvöldi

Í tilfefni útgáfu Sögu 2020:1 var blásið til Sögukvölds í Gunnarshúsi þann 4. júní síðastliðinn. Höfundar hinna þriggja ritrýndu greina heftisins kynntu rannsóknir sínar

Lesa meira »

SAGA er komin út

Vorhefti tímaritsins Sögu 2020 er komið út og er á leið til áskrifenda. Í heftinu eru þrjár ritrýndar greinar. Skafti Ingimarsson skrifar um

Lesa meira »

Aðalfundur Sögufélags

Aðalfundur Sögufélags var haldinn þann 12. mars síðastliðinn, rétt áður en samkomubann skall á. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf. Fundinum stýrði Hafdís Erla

Lesa meira »