Fréttir
Fjölmenni á afmælishátíð Sögufélags
Þann 1. desember síðastliðinn blés Sögufélag til afmælishátíðar til þess að fagna því að í ár eru liðin 120 ár frá stofnun félagsins
120 ára afmælishátíð Sögufélags
Afmælishátíð Sögufélags 1. desember 2022 kl. 16 – öllum boðið Sögufélag fagnar 120 ára afmæli í ár. Félagið var stofnað árið 1902 með
Graðar konur, kvár og bleiki þríhyrningurinn
Í tilefni af mikilli grósku í rannsóknum á hinsegin sögu og hinseginleika er efnt til málstofu og fögnuðar mánudaginn 28. nóvember kl. 20
Sögukvöld 17. nóvember
Í tilefni af útkomu Sögu stendur Sögufélag fyrir Sögukvöldi í Gunnarshúsi, fimmtudaginn 17. nóvember kl. 20. Fundarstjóri er Kristín Svava Tómasdottir, sem ásamt
Saga LX – 2 2022 komin út
Saga LX – 2 2022 er komin út og á leið til áskrifenda og í búðir. Anna Dröfn Ágústsdóttir skrifar forsíðumyndargrein sem kemur
Farsótt mærð á Facebook
Nokkrir hafa skrifað færslur um bókina Farsótt. Hundrað ár í Þingholtsstræti 25 eftir Kristínu Svövu Tómasdóttur, sem okkur þykir ástæða til að fagna.
Tveir lofsamlegir dómar
Bækurnar Farsótt eftir Kristínu Svövu Tómasdóttur og Stund milli stríða eftir Guðna Th. Jóhannesson fengu báðar jákvæða dóma hjá Elínu Hrist í Fréttablaðinu.
Ráðstefna í tilefni af heildarútgáfu á skjölum Landsnefndarinnar fyrri 1770–1771 þann 15. september kl. 13:30–16:30
Fjölmenni lagði leið sína á Þjóðskjalasafn Íslands í síðustu viku þegar útgáfu sjötta og síðasta bindis í heildarútgáfu á skjölum Landsnefndarinnar fyrri 1770-1771
Svipmyndir frá útgáfuhófi Stundar milli stríða eftir Guðna Th. Jóhannesson
Svipmyndir úr útgáfuhófi Stund milli stríða. Saga landhelgismálsins, 1961-1971 eftir Guðna Th.Jóhannesson, sem fram fór í Sjóminjasafni Íslands 1. september síðastliðinn. Þá voru