Tilnefnd til Fjöruverðlaunanna

Sólin skín víðar en á Kanrí!

Andlit til sýnis. Íslendingar og aðrir á Kanarísafninu eftir Kristínu Loftsdóttur var í gær tilnefnd til Fjöruverðlaunanna.

Samstarf við góða höfunda skapar tækifæri til að gefa út góðar bækur, eftirtektarverðar og fallegar.