Tilnefning til Íslensku bókmenntaverðlaunanna

Bók án hliðstæðu var sagt um bók Haraldar Sigurðssonar, Samfélag eftir máli. Við hjá Sögufélaginu deilum þeirri sýn og gleðjumst yfir tilnefningu bókarinnar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna.

Eiguleg bók og falleg til gjafa.

Hér er hægt að versla bókina hjá Sögufélaginu