#28 Ísland var ekki barbaraland

Jón Kristinn Einarsson
#28 Ísland var ekki barbaraland

Hjalti Snær Ægisson bókmenntafræðingur er gestur Blöndu í þetta skiptið. Hann er einn aðstandenda nýrrar útgáfu á ritinu Sýnisbók þess að Ísland er ekki barbaraland eftir Jón Thorchillius Skálholtsrektor. Ritið er á latínu og var sett saman fyrir miðbik átjándu aldar en kemur nú í fyrsta sinn fyrir sjónir almennings í tvímála útgáfu með íslenskri þýðingu Sigurðar Péturssonar og latneska frumtextanum.

Þátturinn er aðgengilegur á Spotify og helstu hlaðvarpsveitum.

Eldri hlaðvörp

#27 Helgi Þorláksson um Sögustaði

Jón Kristinn Einarsson

#26 Kristín Svava Tómasdóttir um Farsótt

Einar Kári Jóhannsson

#25 Hafdís Erla Hafsteinsdóttir um Mennina með bleika þríhyrninginn

Einar Kári Jóhannsson

#24 Jón Kristinn Einarsson um Jón Steingrímsson og Skaftárelda

Einar Kári Jóhannsson

#23 Bergsveinn Birgisson um ritstuld og svarta víkinginn

Einar Kári Jóhannsson

#22 Hrafnkell Lárusson um íslenska dyggðasamfélagið undir lok 19. aldar

Markús Þórhallsson