#28 Ísland var ekki barbaraland

Jón Kristinn Einarsson
#28 Ísland var ekki barbaraland

Hjalti Snær Ægisson bókmenntafræðingur er gestur Blöndu í þetta skiptið. Hann er einn aðstandenda nýrrar útgáfu á ritinu Sýnisbók þess að Ísland er ekki barbaraland eftir Jón Thorchillius Skálholtsrektor. Ritið er á latínu og var sett saman fyrir miðbik átjándu aldar en kemur nú í fyrsta sinn fyrir sjónir almennings í tvímála útgáfu með íslenskri þýðingu Sigurðar Péturssonar og latneska frumtextanum.

Þátturinn er aðgengilegur á Spotify og helstu hlaðvarpsveitum.

Eldri hlaðvörp

#34 Kristjana Kristinsdóttir um Lénið Ísland

Jón Kristinn Einarsson

#34 Sjón um sögulegan skáldskap

Einar Kári Jóhannsson

#33 Páll Björnsson um 17. júní og framhaldslíf Jóns Sigurðssonar

Jón Kristinn Einarsson

#32 Anna Dröfn Ágústsdóttir um Guðrúnu Pétursdóttu frá Engey

Jón Kristinn Einarsson

#31 Guðmundur Hálfdanarson um Volaða land og Ísland sem nýlendu

Jón Kristinn Einarsson

#30 Axel Kristinsson um Hnignun, hvaða hnignun?

Jón Kristinn Einarsson