#31 Guðmundur Hálfdanarson um Volaða land og Ísland sem nýlendu
Jón Kristinn Einarsson
Í 31. þætti Blöndu er rætt við Guðmund Hálfdanarson prófessor í sagnfræði um kvikmyndina Volaða land, hvort Ísland hafi verið nýlenda og stöðu hugvísindanna.
Eldri hlaðvörp
#43 Eggert Ágúst Sverrisson og Drottningin í Dalnum