#30 Axel Kristinsson um Hnignun, hvaða hnignun?

Jón Kristinn Einarsson
336992507_586630446732272_1771779252550998339_n
Jafngilti vistarbandið þrælahaldi? Kúguðu Danir Íslendinga með verslunareinokun?
Í þrítugasta þætti Blöndu er rætt við Axel Kristinsson um bókina Hnignun, hvaða hnignun? sem kom út hjá Sögufélagi árið 2018. Í bókinni skorar Axel kenningar um hnignun landsins á árabilinu 1262–1800 á hólm, og sýnir fram á að ýmislegt sem hefur verið talið sérstakt við Ísland sé það ef til vill ekki.

Eldri hlaðvörp

#39 Kobeinn Rastrick um 30. marz 1949

Katrín Lilja Jónsdóttir

#38 Haraldur Sigurðsson um Samfélag eftir máli

Einar Kári Jóhannsson

#37 Kristín Loftsdóttir um Andlit til sýnis

Katrín Lilja Jónsdóttir

#36 Ragnhildur Hólmgeirsdóttir um Yfirréttinn á Íslandi III b.

Katrín Lilja Jónsdóttir

#35 Kristjana Kristinsdóttir um Lénið Ísland

Jón Kristinn Einarsson

#34 Sjón um sögulegan skáldskap

Einar Kári Jóhannsson