#6 Áslaug Sverrisdóttir og saga Heimilisiðnaðarfélagsins

Markús Þórhallsson
#6 Áslaug Sverrisdóttir og saga Heimilisiðnaðarfélagsins

Í sjötta þætti Blöndu ræðir Dr. Áslaug Sverrisdóttir við Markús og Jón Kristin um bók sína Handa á milli. Saga Heimilisiðnaðarfélags Íslands 1913–2013.

Hún segir okkur frá uppruna heimilisiðnaðar á Íslandi, hvernig Heimilisiðnaðarfélagi hefur reynst landsmönnum vel á krepputímum, gullaldarárum félagsins áratugina eftir seinni heimsstyrjöld og því hvernig félagið hefur breyst og þróast í takt við samfélagsbreytingar hér á landi.

Eldri hlaðvörp

#29 Guðni Th. Jóhannesson um Stund milli stríða

Markús Þ. Þórhallsson

#28 Ísland var ekki barbaraland

Jón Kristinn Einarsson

#27 Helgi Þorláksson um Sögustaði

Jón Kristinn Einarsson

#26 Kristín Svava Tómasdóttir um Farsótt

Einar Kári Jóhannsson

#25 Hafdís Erla Hafsteinsdóttir um Mennina með bleika þríhyrninginn

Einar Kári Jóhannsson

#24 Jón Kristinn Einarsson um Jón Steingrímsson og Skaftárelda

Einar Kári Jóhannsson