#23 Bergsveinn Birgisson um ritstuld og svarta víkinginn

Einar Kári Jóhannsson
0001200022

Einar Kári Jóhannsson ræðir við Bergsvein Birgisson um viðhorfsgrein hans í Sögu 1 2022. Þar fer Bergsveinn yfir ásakanir sínar um ritstuld eða rannsóknastuld á hendur Ásgeiri Jónssyni og andmæli bæði Ásgeirs og Helga Þorlákssonar þegar málið var lagt fyrir Siðanefnd Háskóla Íslands. Þá er fjallað um bók hans, Leitin að svarta víkingnum, og rannsóknir á Geirmundi Heljarskinn. Einnig berst talið að akademískum vinnubrögðum og hlutverki fræðafólks í miðlun á rannsóknum sínum. Að lokum er aðeins komið að skáldverkum Bergsveins og hvað sé á döfinni hjá honum.

Eldri hlaðvörp

#39 Kobeinn Rastrick um 30. marz 1949

Katrín Lilja Jónsdóttir

#38 Haraldur Sigurðsson um Samfélag eftir máli

Einar Kári Jóhannsson

#37 Kristín Loftsdóttir um Andlit til sýnis

Katrín Lilja Jónsdóttir

#36 Ragnhildur Hólmgeirsdóttir um Yfirréttinn á Íslandi III b.

Katrín Lilja Jónsdóttir

#35 Kristjana Kristinsdóttir um Lénið Ísland

Jón Kristinn Einarsson

#34 Sjón um sögulegan skáldskap

Einar Kári Jóhannsson