#23 Bergsveinn Birgisson um ritstuld og svarta víkinginn

Einar Kári Jóhannsson
#23 Bergsveinn Birgisson um ritstuld og svarta víkinginn

Einar Kári Jóhannsson ræðir við Bergsvein Birgisson um viðhorfsgrein hans í Sögu 1 2022. Þar fer Bergsveinn yfir ásakanir sínar um ritstuld eða rannsóknastuld á hendur Ásgeiri Jónssyni og andmæli bæði Ásgeirs og Helga Þorlákssonar þegar málið var lagt fyrir Siðanefnd Háskóla Íslands. Þá er fjallað um bók hans, Leitin að svarta víkingnum, og rannsóknir á Geirmundi Heljarskinn. Einnig berst talið að akademískum vinnubrögðum og hlutverki fræðafólks í miðlun á rannsóknum sínum. Að lokum er aðeins komið að skáldverkum Bergsveins og hvað sé á döfinni hjá honum.

Eldri hlaðvörp

#22 Hrefnkell Lárusson um Íslenska dyggðarsamfélagið undir lok 19. aldar

Markús Þórhallsson

#21 Nýjar rannsóknir tengdar Landsnefndinni fyrri

Einar Kári Jóhannsson

#20 Anna Agnarsdóttir og Hrefna Róbertsdóttir um 120 ára afmæli Sögufélags

Markús Þórhallsson

#19 Kristjana Vigdís um Þrautseigju og mikilvægi íslenskrar tungu

Markús Þórhallsson

#18 Davíð Ólafsson um Frá degi til dags

Markús Þorhallsson

#17 Haukur Ingvarsson um Fulltrúa þess besta í bandarískri menningu

Einar Kári Jóhannsson