#19 Kristjana Vigdís um Þrautseigju og mikilvægi íslenskrar tungu

Markús Þórhallsson
04_Thrautsegja_post

Í þessum þætti af Blöndu ræðir Kristjana Vigdís Ingvadóttir sagnfræðingur um Þrautseigju og mikilvægi íslenskrar tungu. Hún ræðir um tungumálið frá ýmsum áhugaverðu sjónarhornum, hvort alltaf hafi verið öruggt að íslenskan héldi velli og ástæður þess að svo fór. Eins setur hún stöðu íslenskunnar í fortíð í samhengi við stöðu hennar í samtímanum og jafnvel í framtíðinni. Kristjana Vigdís hefur verið tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir bók sína Þrautseigja og mikilvægi íslenskrar tungu sem Sögufélag gefur út.

Eldri hlaðvörp

#39 Kobeinn Rastrick um 30. marz 1949

Katrín Lilja Jónsdóttir

#38 Haraldur Sigurðsson um Samfélag eftir máli

Einar Kári Jóhannsson

#37 Kristín Loftsdóttir um Andlit til sýnis

Katrín Lilja Jónsdóttir

#36 Ragnhildur Hólmgeirsdóttir um Yfirréttinn á Íslandi III b.

Katrín Lilja Jónsdóttir

#35 Kristjana Kristinsdóttir um Lénið Ísland

Jón Kristinn Einarsson

#34 Sjón um sögulegan skáldskap

Einar Kári Jóhannsson