Konur sem kjósa í alla framhaldsskóla

Í tilefni kosninga hefur stjórn Sögufélags í samstarfi við Íslandsbanka og Eyri Invest ákveðið að gefa öllum bókasöfnum framhaldsskóla landsins eintak af bókinni Konur sem kjósa – Aldarsaga. Með gjöfinni fylgja einnig eintök af bókum Sögufélags frá 2018 um fullveldi Íslands, Hinir útvöldu. Sagan af því þegar Ísland varð sjálfstætt ríki árið 1918 og Frjálst og fullvalda ríki. Ísland […]