Konur sem kjósa hlýtur evrópsk hönnunarverðlaun!

Snæfríð Þorsteinsdóttir og Hildigunnur Gunnarsdóttir hlutu gullverðlaun Art Directors Club Europe fyrir hönnun sína á Konur sem kjósa. FÍT, Félag íslenskra teiknara, er aðili að ADCE en fremstu verk hvers lands eru send í keppnina sem svo eru dæmd af 53 fagaðilum frá 19 löndum í Evrópu. Konur sem kjósa hreppti gullið í flokknum Editorial design.  Þetta eru önnur gullverðlaunin sem Snæfríð […]

Kristjana Vigdís tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna

Kristjana Vigdís Ingvadóttir hlýtur tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í ár fyrir bók sína, Þrautseigja og mikilvægi íslenskrar tungu. Á vef Vísis kemur fram að Kristjana sé yngsti höfundur sem tilnefndur hefur verið í flokki fræðibóka, en hún er 28 ára. Rökstuðningur dómnefndar: „Höfundur leitar svara við nokkrum spurningum, m.a. hversu víðtæk var notkun dönskunnar á 18. og […]