#32 Anna Dröfn Ágústsdóttir um Guðrúnu Pétursdóttu frá Engey

Jón Kristinn Einarsson
337288243_3373604972851553_7740052095380930252_n
Hér ræðir Anna Dröfn Ágústsdóttir forsíðumynd haustheftis Sögu 2022. Myndin, sem er úr safni Ólafs K. Magnússonar ljósmyndara, sýnir landsfund Sjálfstæðisflokksins árið 1951. Sérstaka athygli innan um fjölda karlmanna vekur kona á fremsta bekk sem heldur fyrir andlitið. Anna Dröfn fræðir okkur líka um tvær bækur sem hún hefur skrifað ásamt Guðna Valberg, Reykjavík sem ekki varð og Laugavegur.

Eldri hlaðvörp

#39 Kobeinn Rastrick um 30. marz 1949

Katrín Lilja Jónsdóttir

#38 Haraldur Sigurðsson um Samfélag eftir máli

Einar Kári Jóhannsson

#37 Kristín Loftsdóttir um Andlit til sýnis

Katrín Lilja Jónsdóttir

#36 Ragnhildur Hólmgeirsdóttir um Yfirréttinn á Íslandi III b.

Katrín Lilja Jónsdóttir

#35 Kristjana Kristinsdóttir um Lénið Ísland

Jón Kristinn Einarsson

#34 Sjón um sögulegan skáldskap

Einar Kári Jóhannsson