#32 Anna Dröfn Ágústsdóttir um Guðrúnu Pétursdóttu frá Engey

Jón Kristinn Einarsson
#32 Anna Dröfn Ágústsdóttir um Guðrúnu Pétursdóttu frá Engey
Hér ræðir Anna Dröfn Ágústsdóttir forsíðumynd haustheftis Sögu 2022. Myndin, sem er úr safni Ólafs K. Magnússonar ljósmyndara, sýnir landsfund Sjálfstæðisflokksins árið 1951. Sérstaka athygli innan um fjölda karlmanna vekur kona á fremsta bekk sem heldur fyrir andlitið. Anna Dröfn fræðir okkur líka um tvær bækur sem hún hefur skrifað ásamt Guðna Valberg, Reykjavík sem ekki varð og Laugavegur.

Eldri hlaðvörp

#31 Guðmundur Hálfdanarson um Volaða land og Ísland sem nýlendu

Jón Kristinn Einarsson

#30 Axel Kristinsson um Hnignun, hvaða hnignun?

Jón Kristinn Einarsson

#29 Guðni Th. Jóhannesson um Stund milli stríða

Markús Þ. Þórhallsson

#28 Ísland var ekki barbaraland

Jón Kristinn Einarsson

#27 Helgi Þorláksson um Sögustaði

Jón Kristinn Einarsson

#26 Kristín Svava Tómasdóttir um Farsótt

Einar Kári Jóhannsson