#26 Kristín Svava Tómasdóttir um Farsótt

Einar Kári Jóhannsson
Screenshot 2022-09-26 at 22.48.27

Kristín Svava Tómasdóttir ræðir um bókina Farsótt. Hundrað ár í Þingholtsstræti 25. Í bókin er sögð saga sjúkdóma, lækninga og tilrauna til að vernda samfélagið gegn sóttum. Þetta er saga borgar og velferðarkerfis en ekki síst saga af fólki. Aðalpersónan er þó gamla timburhúsið sem byggt var árið 1884 sem fyrsta sjúkrahús Reykvíkinga. Síðar var það gert að farsóttaspítala, geðsjúkrahúsi og seinast gistiskýli fyrir heimilislausa.

Eldri hlaðvörp

#48 Sjálfstætt fólk og vistarbandið

#47 Mörk – Norræna sagnfræðiþingið 13.-15. ágúst

#46 Skafti Ingimarsson og rauðir blaktandi fánar

#45 Viðurkenningarhafinn Erla Hulda Halldórsdóttir og saga Sigríðar Pálsdóttur

#44 Gunnar Tómas Kristófersson og íslensk kvikmyndasaga

#43 Eggert Ágúst Sverrisson og Drottningin í Dalnum

Markús Þórhallsson