#11 Sverrir Jakobsson um Væringja

#11 Sverrir Jakobsson um Væringja

Í ellefta þætti fáum við til okkar Sverri Jakobsson, prófessor í miðaldasögu við Háskóla Íslands. Á síðasta ári kom út bók eftir Sverri hjá forlaginu Palgrave Macmillan sem ber heitið The Varangians: In God's Holy Fire, en þar rekur Sverrir sögu norrænna manna í austurvegi, og varpar nýju ljósi á ýmislegt í þeim efnum.

Eldri hlaðvörp

#29 Guðni Th. Jóhannesson um Stund milli stríða

Markús Þ. Þórhallsson

#28 Ísland var ekki barbaraland

Jón Kristinn Einarsson

#27 Helgi Þorláksson um Sögustaði

Jón Kristinn Einarsson

#26 Kristín Svava Tómasdóttir um Farsótt

Einar Kári Jóhannsson

#25 Hafdís Erla Hafsteinsdóttir um Mennina með bleika þríhyrninginn

Einar Kári Jóhannsson

#24 Jón Kristinn Einarsson um Jón Steingrímsson og Skaftárelda

Einar Kári Jóhannsson