#11 Sverrir Jakobsson um Væringja

#11 Sverrir Jakobsson um Væringja

Í ellefta þætti fáum við til okkar Sverri Jakobsson, prófessor í miðaldasögu við Háskóla Íslands. Á síðasta ári kom út bók eftir Sverri hjá forlaginu Palgrave Macmillan sem ber heitið The Varangians: In God's Holy Fire, en þar rekur Sverrir sögu norrænna manna í austurvegi, og varpar nýju ljósi á ýmislegt í þeim efnum.

Eldri hlaðvörp

#34 Kristjana Kristinsdóttir um Lénið Ísland

Jón Kristinn Einarsson

#34 Sjón um sögulegan skáldskap

Einar Kári Jóhannsson

#33 Páll Björnsson um 17. júní og framhaldslíf Jóns Sigurðssonar

Jón Kristinn Einarsson

#32 Anna Dröfn Ágústsdóttir um Guðrúnu Pétursdóttu frá Engey

Jón Kristinn Einarsson

#31 Guðmundur Hálfdanarson um Volaða land og Ísland sem nýlendu

Jón Kristinn Einarsson

#30 Axel Kristinsson um Hnignun, hvaða hnignun?

Jón Kristinn Einarsson