#22 Hrefnkell Lárusson um Íslenska dyggðarsamfélagið undir lok 19. aldar

Markús Þórhallsson
#22 Hrefnkell Lárusson um Íslenska dyggðarsamfélagið undir lok 19. aldar

Markús Þórhallsson ræðir við Hrafnkel Lárusson um grein hans, Íslenska dyggðarsamfélagið í lok 19. aldar, sem birtist í Sögu LIX - 2 2021. Hrafnkell skrifar um einkenni, áhrif og hnignun þess sem hann kallar íslenska dyggðasamfélagið og það hvernig viðurkenndar dyggðir, trúarhugmyndir og siðferðisviðmið tóku breytingum á Íslandi um aldamótin 1900, með sérstakri áherslu á frumheimildir frá Austurlandi. Grein Hrafnkels byggir að hluta á doktorsritgerð hans í sagnfræði sem hann varði við Háskóla Íslands í apríl 2021.

Eldri hlaðvörp

#26 Kristín Svava Tómasdóttir um Farsótt

Einar Kári Jóhannsson

#25 Hafdís Erla Hafsteinsdóttir um Mennina með bleika þríhyrninginn

Einar Kári Jóhannsson

#24 Jón Kristinn Einarsson um Jón Steingrímsson og Skaftárelda

Einar Kári Jóhannsson

#23 Bergsveinn Birgisson um ritstuld og svarta víkinginn

Einar Kári Jóhannsson

#21 Nýjar rannsóknir tengdar Landsnefndinni fyrri

Einar Kári Jóhannsson

#20 Anna Agnarsdóttir og Hrefna Róbertsdóttir um 120 ára afmæli Sögufélags

Markús Þórhallsson