#2 Bækur ársins 2020

Markús Þórhallsson
Sogufelag_Konur sem kjosa_Handa á milli_I fjarska nordursins

Útgáfa Sögufélags er í ár er býsna fjölbreytt. Konur sem kjósa fjallar um íslenska kvenkjósendur í heila öld, Handa á milli segir sögu Heimilisiðnaðarfélags Íslands 1913–2013, Í fjarska norðursins færir okkur viðhorf sem hafa verið erlendis til tveggja eyja á jaðrinum, Íslands og Grænlands, í heila þúsöld, og fimmta bindi Landsnefndarinnar fyrri 1770–1771.

Hér ræða Jón og Markús og útgáfu ársins, og ýmislegt fleira.

Eldri hlaðvörp

#38 Haraldur Sigurðsson um Samfélag eftir máli

Einar Kári Jóhannsson

#37 Kristín Loftsdóttir um Andlit til sýnis

Katrín Lilja Jónsdóttir

#36 Ragnhildur Hólmgeirsdóttir um Yfirréttinn á Íslandi III b.

Katrín Lilja Jónsdóttir

#35 Kristjana Kristinsdóttir um Lénið Ísland

Jón Kristinn Einarsson

#34 Sjón um sögulegan skáldskap

Einar Kári Jóhannsson

#33 Páll Björnsson um 17. júní og framhaldslíf Jóns Sigurðssonar

Jón Kristinn Einarsson