Fréttir

Tveir nýir heiðursfélagar
Á aðalfundi Sögufélags í febrúar var tilkynnt um tvo nýja heiðursfélaga: Helga Skúla Kjartansson og Helga Þorláksson. Helgi Skúli Kjartansson er prófessor emeritus

Hrafnkell Lárusson skrifar undir útgáfusamning við Sögufélag
Sögufélag hefur samið við Hrafnkel Lárusson um útgáfu bókar sem ber vinnuheitið „Lýðræði í mótun“ og byggir á doktorsritgerð hans frá 2021. Bókin

Kristín Loftsdóttir skrifar undir útgáfusamning við Sögufélag
Sögufélag hefur samið við Kristínu Loftsdóttur um útgáfu bókar sem ber vinnuheitið „Andlit til sýnis: Íslendingar og aðrir á Kanarísafninu“. Umfjöllunarefnið eru brjóstmyndir

Aðalfundur Sögufélags 2023
Aðalfundur Sögufélags 2023 verður haldinn þriðjudaginn 21. febrúar kl. 18 í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8. Dagskrá 1. Skýrsla stjórnar2. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til

Nýir þættir af Blöndu
Á síðustu vikum hafa komið út tveir nýir þættir af Blöndu — hlaðvarpi Sögufélags. Í desember var rætt við Helga Þorláksson um nýútkomna

Þorskastríðamyndir við Austurvöll
Borgarsögusafn opnaði nýverið sýningu á ljósmyndum úr Þorskastríðunum við Austurvöll. Sýningin er samstarfsverkefni Sögufélags og Borgarsögusafns og er haldin í tilefni útgáfu fyrsta

Farsótt hlýtur 2. verðlaun bóksala
Þann 14. desember síðastliðinn var tilkynnt hvaða bækur bóksalar hefðu valið að verðlauna þetta árið. Gaman er að segja frá því að Farsótt

Farsótt tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Fjöruverðlaunanna
Farsótt. Hundrað ár í Þingholtsstræti 25 eftir Kristínu Svövu Tómasdóttur hefur rækilega slegið í gegn. Á dögunum hlaut hún tilnefningu til bæði Íslensku

Ríkisstjórn styrkir nýja Íslandssögu fyrir almenning
Í tilefni 120 ára afmælis Sögufélags lagði Lilja D. Alfreðsdóttir, ráðherra viðskipta- og menningarmála, ásamt Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, tillögu fyrir ríkisstjórn um að