Fréttir
Nýir þættir af Blöndu
Á síðustu vikum hafa komið út tveir nýir þættir af Blöndu — hlaðvarpi Sögufélags. Í desember var rætt við Helga Þorláksson um nýútkomna
Þorskastríðamyndir við Austurvöll
Borgarsögusafn opnaði nýverið sýningu á ljósmyndum úr Þorskastríðunum við Austurvöll. Sýningin er samstarfsverkefni Sögufélags og Borgarsögusafns og er haldin í tilefni útgáfu fyrsta
Farsótt hlýtur 2. verðlaun bóksala
Þann 14. desember síðastliðinn var tilkynnt hvaða bækur bóksalar hefðu valið að verðlauna þetta árið. Gaman er að segja frá því að Farsótt
Farsótt tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Fjöruverðlaunanna
Farsótt. Hundrað ár í Þingholtsstræti 25 eftir Kristínu Svövu Tómasdóttur hefur rækilega slegið í gegn. Á dögunum hlaut hún tilnefningu til bæði Íslensku
Ríkisstjórn styrkir nýja Íslandssögu fyrir almenning
Í tilefni 120 ára afmælis Sögufélags lagði Lilja D. Alfreðsdóttir, ráðherra viðskipta- og menningarmála, ásamt Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, tillögu fyrir ríkisstjórn um að
Bláa lónið styrkir Aldarsjóð Sögufélags
Meðal þess sem kynnt var á 120 ára afmælishátíð Sögufélags þann 1. desember síðastliðinn var rausnarlegur styrkur Bláa lónsins til Aldarsjóðs – útgáfusjóðs
Fjölmenni á afmælishátíð Sögufélags
Þann 1. desember síðastliðinn blés Sögufélag til afmælishátíðar til þess að fagna því að í ár eru liðin 120 ár frá stofnun félagsins
120 ára afmælishátíð Sögufélags
Afmælishátíð Sögufélags 1. desember 2022 kl. 16 – öllum boðið Sögufélag fagnar 120 ára afmæli í ár. Félagið var stofnað árið 1902 með
Graðar konur, kvár og bleiki þríhyrningurinn
Í tilefni af mikilli grósku í rannsóknum á hinsegin sögu og hinseginleika er efnt til málstofu og fögnuðar mánudaginn 28. nóvember kl. 20