BÆKUR

VILTU GANGA Í SÖGUFÉLAGIÐ?.

Allir áhugamenn um sögu geta orðið félagsmenn í Sögufélagi.
SÆKJA UM

FRÉTTIR

Aðalfundur Sögufélags verður haldinn fimmtudaginn 31. maí kl. 18-19 í Fundarsal Þjóðskjalasafns Íslands, Laugavegi 162. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Í framhaldi af aðalfundinum verður haldið Sögukvöld kl. 19.30-22, einnig […]

Ættarnöfn, ástandsstúlkur, barnsfarasótt og hinsegin rými Út er komið nýtt hefti af Sögu – Tímariti Sögufélags og fimmtudaginn 31. maí kl. 19.30-22 efnir Sögufélag til Sögukvölds á Þjóðskjalasafni Íslands. Sögukvöldið […]

Klausturhald á Íslandi hófst með stofnun klausturs í Bæ í Borgarfirði árið 1030. Samtals voru þrettán klaustur stofnuð á fjórtán stöðum á kaþólsku tímaskeiði hérlendis en því síðasta var komið […]

Viðurkenning Hagþenkis var veitt þann 28. febrúar við hátíðlega athöfn í Þjóðarbókhlöðunni og hana hlaut Steinunn Kristjánsdóttir fyrir Leitina að klaustrunum: Klausturhald á Íslandi í fimm aldir. Sögufélag gaf bókina […]

SAGA - TÍMARIT SÖGUFÉLAGS