Höfundur
Kristín Loftsdóttir
Útgefandi
Sögufélag
Útgáfuár
2023
ISBN
978-9935-466-36-5
Blaðsíðufjöldi
330
Ritstjóri
Anna Lísa Rúnarsdóttir
Myndaritstjóri
Unavailable
Tegund
Unavailable

Andlit til sýnis. Íslendingar og aðrir á Kanarísafni

Kristín Loftsdóttir

Original price was: 9.900kr..Current price is: 5.990kr..

Í Andlit til sýnis er lítið safn í brennidepli en þar má finna  brjóstafsteypur af fólki frá ólíkum stöðum heimsins sem gerðar voru á nítjándu öld. Um er að ræða niðurstöður úr rannsókn Kristínar sem nær til Kanaríeyja, meginlands Spánar og Frakklands og snýr að þverþjóðlegum tengslum sem urðu til í gegnum kynþáttahugmyndir. Brjóstmyndirnar endurspegla þannig kynþáttahyggju og rányrkju nýlenduvelda fyrri tíma og áhuga Evrópubúa á að stilla upp líkömum til fróðleiks og skemmtunar. Þar á meðal eru brjóstmyndir sjö Íslendinga. Bókin segir sögu þeirra og nokkurra annarra einstaklinga í lifandi og ríkulega myndskreyttri frásögn

Áskrift að Yfirrétti á Íslandi

Hægt er að skrá sig í áskrift á öllum tíu bindunum sem væntanleg eru á næstu árum. Áskrifendur fá 30% afslátt á bókunum, kröfu í heimabanka og bækurnar sendar heim strax við útkomu þeirra.