
Sjálfsævisaga eftir Klemens Jónsson. Blásið til útgáfuhófs 4. september kl. 17
Í fyrsta útgáfuhófi Sögufélags á þessu hausti fögnum við útkomu bókarinnar Sjálfsævisaga, eftir Klemens Jónsson. Ritstjórar eru Anna Agnarsdóttir og Áslaug Agnarsdóttir. Anna mun segja