Fréttir

Samfélag eftir máli hlýtur Íslensku bókmenntaverðlaunin 2023
Bók Haraldar Sigurssonar, Samfélag eftir máli: Bæjarskipulag á Íslandi og fræðin um hið byggða umhverfi, sem Sögufélag gaf út nú á haustmánuðum hlaut

Bóksalar völdu bestu fræðibók ársins 2023
Andlit til sýnis var valin besta fræðibókin 2023 af bóksölum.Bókin er „…frumleg, áleitin og firnavel skrifuð bók um kerfið sem flokkar fólk á

Nýr þáttur af Blöndu
Nú í desember var rætt við Kristínu Loftsdóttur um nýútkomna bók hennar Andlit til sýnis. Íslendingar og aðrir á Kanarísafninu. Lengi vel var

Tilnefnd til Fjöruverðlaunanna
Sólin skín víðar en á Kanrí! Andlit til sýnis. Íslendingar og aðrir á Kanarísafninu eftir Kristínu Loftsdóttur var í gær tilnefnd til Fjöruverðlaunanna.

Tilnefning til Íslensku bókmenntaverðlaunanna
Bók án hliðstæðu var sagt um bók Haraldar Sigurðssonar, Samfélag eftir máli. Við hjá Sögufélaginu deilum þeirri sýn og gleðjumst yfir tilnefningu bókarinnar

Sögufélagið verður þátttakandi í bókahátíð í Hörpu um helgina.
Sannkölluð bókahátíð verður í Hörpu um helgina, frá 11 – 17 báða dagana, og auðvitað verður Sögufélagið á staðnum til að bjóða gesti

Sögukvöld 2. nóvember
Saga LXI – II 2023 kemur út um næstu mánaðamót. Að venju er blásið til Sögukvölds í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, fimmtudaginn 2. nóvember,

Nýr þáttur af Blöndu
Í síðustu viku kom út nýr þáttur af Blöndu — hlaðvarpi Sögufélags. Í þættinum ræðir Katrín Lilja Jónsdóttir við Ragnhildi Hólmgeirsdóttur sagnfræðing á

Starfsfólk kveður
Gott starfsfólk Sögufélags kveður og haslar sér völl á nýjum vettvangi; Jón Kristinn Einarsson sem hefur verið með okkur í fjölbreyttum verkum Sögufélags