Fréttir

Nýr forseti Sögufélags
Lóa Steinunn Kristjánsdóttir er nýr forseti Sögfélags. Lóa er sagnfræðingur og sögukennari og hefur látið til sín taka í félagsmálum tengdum því. Hún

Ástand Íslands um 1700 er uppseld hjá útgefanda. Önnur prentun væntanleg.
Áhugasamir um bókina hafið endilega samband við Sögufélag til að tryggja sér eintak af hófstilltri 2. útgáfu og sendið tp á sogufelag@sogufelag.is.

Ísland árið 1703: Hvernig var ástandið?
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands efnir til málþings í tilefni af útgáfu bókarinnar Ástand Íslands um 1700, lífshættir í bændasamfélagi. Málþingið er haldið í Odda

Aðalfundur Sögufélags 2025
Aðalfundur Sögufélags 2025 verður haldinn fimmtudaginn 13. febrúar kl. 18:00 – 19:00 í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar2. Endurskoðaðir reikningar lagðir

Tvær bækur Sögufélags fá tilnefingu
Sérstaklega ánægjulegur dagur hjá Sögufélagi. Tvær bækur Sögufélags, Ástand Íslands um 1700, ritstjóri Guðmundur Jónsson og Nú blakta rauðir fánar eftir Skafta Ingimarsson

Nýr þáttur af Blöndu
Nýr þáttur af Blöndu — hlaðvarpi Sögufélag var að koma í loftið. Markús Þórhallsson ræðir við Eggert Ágúst Sverrisson um nýútkomna bók hans Drottningin

Úthlutað var úr sjóðnum, Gjöf Jóns Sigurðssonar, við hátíðlega athöfn í Smiðju Alþingis
Sex höfundar Sögufélags hlutu verðlaun úr sjónum, Gjöf Jóns Sigurðssonar. Veitt voru verðlaun í þremur flokkum. Sjóðurinn er í umsjón Stjórnarráðs Íslands og

Tveir nýir þættir af Blöndu
Á síðustu vikum hafa komið út tveir nýir þættir af Blöndu — hlaðvarpi Sögufélags. Í öðrum þeirra er rætt var við Hrafnkel Lárusson

Nýr þáttur af Blöndu
Nýr þáttur af Blöndu — hlaðvarpi Sögufélag er kominn í loftið. Þar ræðir Ása Ester Sigurðardóttir við Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson um bók hans