Fréttir
Við tökum þátt!
Bækur Sögufélags eru til sölu á bókamarkaði Forlagsins!
Við fögnum útgáfu bókarinnar, Ástand Íslands um 1700. Lífshættir í bændasamfélagi.
Sögufélag blæs til útgáfuhófs 25. september kl. 16 í Gunnarshúsi. Hvernig var að búa á gamla Íslandi, landi bænda og sjómanna, höfðingja og
Með harðfisk og hangikjöt að heiman. Blásið til útgáfuhófs 11. september kl. 17
Tilefnið er útgáfa bókar sagnfræðingsins og íþróttafréttamannsins, Þorkels Gunnars Sigurbjörnssonar. Ritstjóri bókarinnar, Rósa Magnúsdóttir prófessor, segir frá aðkomu sinni að bókinni og síðan
Útgáfuhóf 3. september kl. 17.
Hjá Sögufélagi, Dyngjuvegi 8, 104 Reykjavík Sögufélagið blæs til útgáfuhófs af ærnu tilefni. Tvöfalt útgáfuhóf í tilefni útgáfu bóka sagnfræðinganna Hrafnkels Lárussonar &
Sumarfrí
Skrifstofa Sögufélags er lokuð vegna sumarfría. Við mætum galvösk á ný þriðjudaginn 13. ágúst n.k.
Nýr þáttur af Blöndu
Í síðustu viku kom út nýr þáttur af Blöndu — hlaðvarpi Sögufélags. Í þættinum ræðir Katrín Lilja við Kolbein Rastrick sem ritaði grein
Haraldur Sigurðsson flytur fyrirlestur um bók sína Samfélag eftir máli 12. mars kl.19:30
Fyrirlestur á vegum Sögufélags verður haldinn í Gunnarshúsi að Dyngjuvegi 8, Haraldur Sigurðsson mun bjóða gestum í samtal og kynna verðlaunabók sína Samfélag
Í dag, 8. mars, er Alþjóðabaráttudagur kvenna
Í dag, 8. mars, er Alþjóðabaráttudagur kvenna og af því tilefni tekur Sögufélag þátt og býðir stórvirkið Konur sem kjósa – Aldarsaga: á
Aðalfundur Sögufélags 2024
Aðalfundur Sögufélags 2024 verður haldinn þriðjudaginn 12. mars kl. 18 í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8. Dagskrá 1. Skýrsla stjórnar2. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til