Fréttir
Sumarfrí
Skrifstofa Sögufélags er lokuð vegna sumarfría. Við mætum galvösk á ný þriðjudaginn 13. ágúst n.k.
Nýr þáttur af Blöndu
Í síðustu viku kom út nýr þáttur af Blöndu — hlaðvarpi Sögufélags. Í þættinum ræðir Katrín Lilja við Kolbein Rastrick sem ritaði grein
Haraldur Sigurðsson flytur fyrirlestur um bók sína Samfélag eftir máli 12. mars kl.19:30
Fyrirlestur á vegum Sögufélags verður haldinn í Gunnarshúsi að Dyngjuvegi 8, Haraldur Sigurðsson mun bjóða gestum í samtal og kynna verðlaunabók sína Samfélag
Í dag, 8. mars, er Alþjóðabaráttudagur kvenna
Í dag, 8. mars, er Alþjóðabaráttudagur kvenna og af því tilefni tekur Sögufélag þátt og býðir stórvirkið Konur sem kjósa – Aldarsaga: á
Aðalfundur Sögufélags 2024
Aðalfundur Sögufélags 2024 verður haldinn þriðjudaginn 12. mars kl. 18 í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8. Dagskrá 1. Skýrsla stjórnar2. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til
Nýr þáttur af Blöndu
Handhafi Íslensku bókmenntaverðlaunanna, Haraldur Sigurðsson, var boðið í spjall við Einar Kára Jóhannsson um verðlaunabók sína, Samfélag eftir máli: Bæjarskipulag á Íslandi og
Samfélag eftir máli hlýtur Íslensku bókmenntaverðlaunin 2023
Bók Haraldar Sigurssonar, Samfélag eftir máli: Bæjarskipulag á Íslandi og fræðin um hið byggða umhverfi, sem Sögufélag gaf út nú á haustmánuðum hlaut
Bóksalar völdu bestu fræðibók ársins 2023
Andlit til sýnis var valin besta fræðibókin 2023 af bóksölum.Bókin er „…frumleg, áleitin og firnavel skrifuð bók um kerfið sem flokkar fólk á
Nýr þáttur af Blöndu
Nú í desember var rætt við Kristínu Loftsdóttur um nýútkomna bók hennar Andlit til sýnis. Íslendingar og aðrir á Kanarísafninu. Lengi vel var