Fréttir
Nýr þáttur af Blöndu
Nýr þáttur af Blöndu — hlaðvarpi Sögufélag var að koma í loftið. Markús Þórhallsson ræðir við Eggert Ágúst Sverrisson um nýútkomna bók hans Drottningin
Úthlutað var úr sjóðnum, Gjöf Jóns Sigurðssonar, við hátíðlega athöfn í Smiðju Alþingis
Sex höfundar Sögufélags hlutu verðlaun úr sjónum, Gjöf Jóns Sigurðssonar. Veitt voru verðlaun í þremur flokkum. Sjóðurinn er í umsjón Stjórnarráðs Íslands og
Tveir nýir þættir af Blöndu
Á síðustu vikum hafa komið út tveir nýir þættir af Blöndu — hlaðvarpi Sögufélags. Í öðrum þeirra er rætt var við Hrafnkel Lárusson
Nýr þáttur af Blöndu
Nýr þáttur af Blöndu — hlaðvarpi Sögufélag er kominn í loftið. Þar ræðir Ása Ester Sigurðardóttir við Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson um bók hans
Sögukvöld 19. nóvember
Saga LXII – II 2024 kemur út á næstu dögum. Að venju er blásið til Sögukvölds í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, þriðjudaginn 19. nóvember,
Bókahátíð í Hörpu 16. og 17. nóvember
Við verðum í Hörpu um helgina með okkar áhugaverðu og spennandi bækur. Komið og kíkið á okkur. Það verða sérstök tilboðsverð en hátíð
Hvað er næst á dagskrá hjá Sögufélagi?
Yfirrétturinn á Íslandi: Dómar og skjöl IV. bindi 1733–1741 verða til umfjöllunar á réttarsögumálstofu á Lagadaginn 2024 á morgun, 27. nóvember þar sem
Skemmtilegt útgáfuhóf í Gunnarshúsi!
Það var gleði og margt um manninn sídegis í gær þegar bókin Ástand Íslands í kringum 1700. Lífshættir í bændasamfélagi var kynnt. Lilja