Aðalfundur Sögufélags 2024
Aðalfundur Sögufélags 2024 verður haldinn þriðjudaginn 12. mars kl. 18 í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8. Dagskrá 1. Skýrsla stjórnar2. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykktar3. Kjör stjórnar og annarra trúnaðarmanna4. Önnur mál Framboð til stjórnar skulu berast skrifstofu félagsins með sjö daga fyrirvara. Forseti skal kjörinn sérstaklega til tveggja ára í senn og má endurkjósa hann […]
Nýr þáttur af Blöndu
Handhafi Íslensku bókmenntaverðlaunanna, Haraldur Sigurðsson, var boðið í spjall við Einar Kára Jóhannsson um verðlaunabók sína, Samfélag eftir máli: Bæjarskipulag á Íslandi og fræðin um hið byggða umhverfi. Af mörgu var að taka enda efni bókarinnar víðfeðmt og byggir á ítarlegri rannsóknarvinnu höfundar og reynslu.
Samfélag eftir máli hlýtur Íslensku bókmenntaverðlaunin 2023
Bók Haraldar Sigurssonar, Samfélag eftir máli: Bæjarskipulag á Íslandi og fræðin um hið byggða umhverfi, sem Sögufélag gaf út nú á haustmánuðum hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki fræðibóka og rita almenns efnis. Umsögn dómnefndar: Ritið byggir á langri og ítarlegri rannsóknarvinnu höfundar, framsetningin er aðgengileg og textinn einkar lipur. Skipulagsfræðin eru sett í samhengi við […]