Ráðstefna í tilefni af heildarútgáfu á skjölum Landsnefndarinnar fyrri 1770–1771 þann 15. september kl. 13:30–16:30

Fjölmenni lagði leið sína á Þjóðskjalasafn Íslands í síðustu viku þegar útgáfu sjötta og síðasta bindis í heildarútgáfu á skjölum Landsnefndarinnar fyrri 1770-1771 var fagnað á árlegum Rannsóknardegi safnsins. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Adam Grønholm staðgengill sendiherra Danmerkur á Íslandi tóku við fyrstu eintökunum af sjötta bindinu úr hendi útgefandanna, Hrefnu Róbertsdóttur þjóðskjalavarðar, […]
Svipmyndir frá útgáfuhófi Stundar milli stríða eftir Guðna Th. Jóhannesson

Svipmyndir úr útgáfuhófi Stund milli stríða. Saga landhelgismálsins, 1961-1971 eftir Guðna Th.Jóhannesson, sem fram fór í Sjóminjasafni Íslands 1. september síðastliðinn. Þá voru 50 ár liðin fráútfærslu landhelginnar í 50 mílur – 1. september 1972. Hjalti Hugason, varaforseti Sögufélags, bauð gesti velkomna Kristján Ragnarsson, fyrrverandi formaður LÍÚ hélt tölu fyrir hönd útgáfunefndar Höfundur sagði frá […]
Útgáfuhóf: Stund milli stríða. Saga landhelgismálsins, 1961-1971 eftir Guðna Th. Jóhannesson

Sögufélag gefur út bókina Stund milli stríða. Saga landhelgismálsins, 1961-1971 eftir Guðna Th. Jóhannesson, sagnfræðing og forseta Íslands. Í tilefni útgáfunnar býður Sögufélag til hófs fimmtudaginn 1. september í Sjóminjasafninu í Reykjavík. Útgáfuhófið er öllum opið. Dagskráin hefst klukkan 17.00 og boðið verður upp á léttar veitingar og ljúfa tóna Óskars Magnússonar gítarleikara. Guðni Th. Jóhannesson […]