Forsölutilboði lýkur á miðnætti á miðvikudag

Undanfarið hafa nýjar bækur Sögufélags verið á forsölutilboði hér í vefversluninni með heimsendingu í kaupbæti. Konur sem kjósa: Aldarsaga, Handa á milli: Heimilisiðnaðarfélag Íslands í hundrað ár, Í fjarska norðursins: Ísland og Grænland – viðhorfasaga í þúsund ár og Landsnefndin fyrri 1770-1771 V eru allar á tilboði fram til miðnættis miðvikudaginn 4. nóvember. Að því loknu munu kaupendur fá bækurnar heimsendar gjaldfrjálst.

Missið ekki af frábæru tilboði!