Lokað á skrifstofu Sögufélags til 17. nóvember

Skrifstofa Sögufélags á Dyngjuvegi er áfram lokuð fram til 17. nóvember þegar ný tilmæli um sóttvarnir verða birt. Áfram er þó hægt að sækja til okkar bækur eftir samkomulagi, best er að senda okkur póst í sogufelag@sogufelag.000web.site eða hringja í 781-6400.
 
Við bendum á netverslunina á www.sogufelag.is en þar er hægt að panta nýjustu bækurnar með heimsendingartilboði.