Skip to content
Höfundur
Páll Líndal
Útgefandi
Sögufélag
Útgáfuár
1982
ISBN
Unavailable
Blaðsíðufjöldi
432
Ritstjóri
Unavailable
Myndaritstjórar
Unavailable
Tegund
Unavailable

Vestræna

Páll Líndal

Á þeim tímamótum, þegar Lúðvík Kristjánsson, rithöfundur, verður sjötugur, hefur Sögufélag ráðizt í að gefa út rit honum til heiðurs, þar sem safnað er saman á einn stað ýmsum ritgerðum, sem hann hefur samið á undanförnum áratugum og dreifðar eru í blöðum og tímaritum. Með þeim hætti vill Sögufélag tjá honum þakklæti fyrir mikilsvert framlag hans til íslenzkrar sögu á umliðnum árum og gefa einnig vinum hans, samstarfsmönnum og lesendum tækifæri til að auðsýna honum þökk og virðingu og senda honum árnaðaróskir á merkisdegi ævi hans.