Höfundur
Unavailable
Útgefandi
Sögufélag
Útgáfuár
1906-1909
ISBN
Unavailable
Blaðsíðufjöldi
576
Ritstjóri
Jón Þorkelsson
Myndaritstjóri
Unavailable
Tegund
Unavailable

Tyrkjaránið á Íslandi 1627

Ekki til á lager

Bókin er uppseld en er aðgengileg í heild sinni á Bækur.is.

Úr tímaritinu Huginn 1907: “Formaður félagsins dr. phil. Jón skjalavörður Þorkelsson, hefir með sínum alkunna dugnaði grafið upp öll þau rit er finnast í handritasöfnum, bæði hér á landi og utanlands, er snerta rán Tyrkja hér á landi árið 1627. – Það sem komið er út, er: 1. Lítill annáll um Tyrkjans herhlaup á Íslandi anno 1627, 2. Um höndlan ræningjanna fyrir austan anno 1627, 3. Frásagar Kláusar lögréttumanns Eyjólfssonar 4. Ferðasaga síra Ólafs Egilssonar er hertekinn var, og kom út aftur, 5. Saga Björns Jónssonar á Skarðsá og 6. upphaf á frásögn Jóns Ólafssonar Indíafara. Bók þessi verður, þegar heni er lokið, hin merkilegasta, og þangað verða þeir að fara er eitthvað vilja vita um Tyrkjaránið, því annarsstaðar fást engar slíkar heimildir sem þar. – Það er ekki lítill hægðarauki fyrir þá, er vilja kynna sér sögu lands vors, að geta fengið í prentuðum bókum allar þær upplýsingar sem nauðsynlegar eru. – Að þurfa leita í handritasöfnum að öllu síku, eyðir miklum tíma, og ómögulegt fyrir þá, sem ekki eru þar settir sem þau eru.”

Áskrift að Yfirrétti á Íslandi

Hægt er að skrá sig í áskrift á öllum tíu bindunum sem væntanleg eru á næstu árum. Áskrifendur fá 30% afslátt á bókunum, kröfu í heimabanka og bækurnar sendar heim strax við útkomu þeirra.