Höfundur
Unavailable
Útgefandi
Sögufélag og Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands
Útgáfuár
1997
ISBN
Unavailable
Blaðsíðufjöldi
353
Ritstjóri
Unavailable
Myndaritstjóri
Unavailable
Tegund
Unavailable

Saga og samfélag. Þættir úr félagssögu 19. og 20. aldar

Ekki til á lager

Þessi bók er gefin út í minningu Gísla Ágústs Gunnlaugssonar sagnfræðings, í samvinnu Sögufélags og Sagnfræðistofnunar Háskóla Íslands. Bókin hefur að geyma safn greina sem Gísli Ágúst samdi á árabilinu 1981-1995; endurspegla þær vel þá grósku sem einkennt hefur rannsóknir í félagssögu undanfarna tvo áratugi.

Nokkrar ritgerðanna hafa ekki birst áður á prenti og margar þeirra birtust upphaflega í erlendum tímaritum, en koma nú fyrir sjónir lesenda í íslenskri þýðingu. Bókin veitir glögga innsýn í kjör og viðhorf almennings á Íslandi á 19. og 20. öld. Hér er því um að ræða nýstárlegt framlag til félagssögurannsókna á Íslandi.

Áskrift að Yfirrétti á Íslandi

Hægt er að skrá sig í áskrift á öllum tíu bindunum sem væntanleg eru á næstu árum. Áskrifendur fá 30% afslátt á bókunum, kröfu í heimabanka og bækurnar sendar heim strax við útkomu þeirra.