Skip to content
Útgefandi

Sögufélag og Hið íslenzka bókmenntafélag

Útgáfuár

2015

Blaðsíðufjöldi

520

Leiðarminni: Helgi Þorláksson sjötugur 8. ágúst 2015

Uppseld

Greinar gefnar út í tilefni 70 ára afmælis Helga Þorlákssonar 8. ágúst 2015.

SAGNFRÆÐI OG SÖGUSKOÐANIR

 • Að vita sann á sögunum. Hvaða vitneskju geta Íslendingasögurnar veitt um íslenskt þjóðfélag fyrir 1200?
 • Stéttakúgun eða samfylking bænda? Um söguskoðun Björns Þorsteinssonar

MINNI OG MINNINGAR

 • Sturla Þórðarson, minni og vald
 • Sagnfræðin í heimi menningararfs og minninga

LEIÐIR, VÖLD OG MIÐSTÖÐVAR

 • Urbaniseringstendenser på Island i middelalderen
 • Sauðafell. Um leiðir og völd í Dölum við lok þjóðveldis
 • Why were the 12th Century Staðir Established?
 • Veraldlegar valdamiðstöðvar, hvernig urðu þær til? Samanburður Reykholts og Bólstaðar

STJÓRNMÁL, STURLUNGAR OG GALDRAR

 • Stórbændur gegn goðum. Hugleiðingar um goðavald, konungsvald og sjálfræðishug bænda um miðbik 13. aldar
 • Var Sturla Þórðarson þjóðfrelsishetja?
 • Uppsprettubrunnur alls djöfuls í þeirri sveit. Vestfjarðakjálkinn, galdramál og Brynjólfur biskup

Fæðardeilur og heiður

 • Hvað er blóðhefnd?
 • Vald og ofurvald. Um innlennt vald, erlent konungsvald og líkamlegt ofbeldi á 15. öld

SÖGUR OG SAMFÉLAG Á 14. ÖLD

 • Konungsvald og hefnd
 • The Vínland Sagas in a Contemporary Light

VERSLUN OG VIÐSKIPTI

 • Social Ideals and the Concept of Profit in Thirteenth Century Iceland
 • Gásar og den islandske handelen i middelalderen
 • Fiskur og höfðingjar á Vestfjörðum. Atvinnuvegir og höfðingjar á Vestfjörðum fyrir 1500
 • Mjöl og öl sem aldrei fyrr. Um þýska kaupmenn í Kumbaravogi og Nesvogi á 16. öld

KONUR OG BÖRN

 • Útflutningur íslenskra barna til Englands á miðöldum
 • Arbeidskvinnens, særlig veverskens, ökonomiske stilling på Island i middelalderen
 • Gráfeldir á gullöld og voðaverk kvenna

ÖRNEFNI

 • Örn og öxi
 • A Seat of a Settler? A Centre of a Magnate: Breiðabólstaðr and Reykholt

Tengdar bækur