Höfundur
Björn Þorsteinsson
Útgefandi
Útgáfuár
1978
ISBN
Unavailable
Blaðsíðufjöldi
387
Ritstjóri
Unavailable
Myndaritstjóri
Unavailable
Tegund
Unavailable

Íslensk miðaldasaga

Björn Þorsteinsson

Íslensk miðaldasaga fjallar um sögu Íslands frá upphafi byggðar til siðaskipta og er niðurstaða áratuga rannsókna höfundar á þessu tímaskeiði.

Höfundur ritsins, dr. Björn Þorsteinsson, prófessor í sögu við Háskóla Íslands, hefur um langt skeið verið einn fremsti vísindamaður á sínu sviði. Sérgrein hans er framar öðru 15. öldin – “enska öldin í sögu Íslendinga”, – en fyrir samnefnt rit hlaut hann doktorsnafnbót við Háskóla Íslands 1971.

Íslensk miðaldasaga er ætluð öllum sem fræðast vilja um sögu þjóðarinnar á goðaveldisöld (þjóðveldisöld) og síðmiðöldum.

Áskrift að Yfirrétti á Íslandi

Hægt er að skrá sig í áskrift á öllum tíu bindunum sem væntanleg eru á næstu árum. Áskrifendur fá 30% afslátt á bókunum, kröfu í heimabanka og bækurnar sendar heim strax við útkomu þeirra.