
Endurreisn Alþingis og Þjóðfundurinn
Bók sú sem kemur hér fyrir almennings sjónir er reist á nýrri heimildakönnun um þessa miklu viðburði í sögu íslensku þjóðarinnar. Nú er horft yfir sögusviðið úr meiri fjarlægð en áður hefur verið gert og straumur tímans og þjóðfélagsbreytingar valda því, að þessir viðburðir taka á sig aðra mynd en áður.
Með bók þessari hefur dr. Aðalgeir Kristjánsson lagt fram ómetanlegan skerf til skilnings á sögu Íslands á fyrri hluta 19. aldar.
Bók sú sem kemur hér fyrir almennings sjónir er reist á nýrri heimildakönnun um þessa miklu viðburði í sögu íslensku þjóðarinnar. Nú er horft yfir sögusviðið úr meiri fjarlægð en áður hefur verið gert og straumur tímans og þjóðfélagsbreytingar valda því, að þessir viðburðir taka á sig aðra mynd en áður.
Með bók þessari hefur dr. Aðalgeir Kristjánsson lagt fram ómetanlegan skerf til skilnings á sögu Íslands á fyrri hluta 19. aldar.