Eldur er í norðri. Afmælisrit helgað Sigurði Þórarinssyni sjötugum
Uppseld
Um bókina
Efnisyfirlit
Um höfund
Skoða bókina
Umfjöllun
Abstrakt
- Bjarni Reynarsson: Verslunarmynstur Reykjavíkur
- Einar H. Einarsson: Súra gjóskubergið á Sólheimum og víðar í Mýrdal
- Eysteinn Tryggvason: Nokkrar hugleiðingar um Grímsvötn, mesta jarðhitasvæði jarðar
- Guðmundur E. Sigvaldason: Samspil vatns og kviku. Öskjugosið 1875
- Guðrún Larsen: Gjóskutímatal Jökuldals og nágrennis
- Guðrún Sveinbjarnardóttir: Byggðaleifar við Einhyrningsflatir í Fljótshlíð
- Guttormur Sigbjarnarson: Alpajöklar og öldubrjótar
- Gylfi Már Guðbergsson: Landsnytjakort
- Hákon Bjarnason: Mælingar á árhringjum trjáa
- Halldór Laxness: Sögur með vísum á sjötugsafmæli Sigurðar Þórarinssonar
- Haraldur Sigurðsson: Olaus Magnus segir frá Íslandi
- Haraldur Sigurðsson: Útbreiðsla íslenskra gjóskulaga á botni Atlantshafs
- Haukur Jóhannesson: Kvarter eldvirkni á Vesturlandi
- Helgi Björnsson: Varmamælirinn í Grímsvötnum, eldvirkni, orsakir og eðli jarðhita
- Helgi Hallgrímsson: Um Gæsadal við Gæsafjöll og uppruna hans
- Hjálmar Ólafsson: Nokkur orð um norræna stefnu
- Hreggviður Norðdahl: Ljós vikurlög frá seinni hluta síðasta jökulskeiðs í Fnjóskadal
- Jakob Benediktsson: Carmen Sapphicum
- Jón Benjamínsson: Gjóskulag “a” á Norð-Austurlandi
- Jón Helgason: Greifi úr Svíþjóð og bragsmiðir af Íslandi
- Jón Jónsson: Um Ögmundarhraun og aldur þess
- Karl Grönvold: Líparitstapinn Höttur í Kerlingarfjöllum
- Kristinn J. Albertsson og Þorleifur Einarsson: Um aldur jarðlaga efst á Breiðdalsheiði
- Kristján Eldjárn: Að setjast í aflgröf. Punktar um smiðjuna í Stöng
- Kristján Sæmundsson: Öskjur á virkum eldfjallasvæðum á Íslandi
- Leifur A. Símonarson: Surtarbrandsgil hjá Brjánslæk
- Magnús Ólafsson: Nokkur atriði um bergfræðitilraunir
- Margrét Hallsdóttir: Frjógreining tveggja jarðvegssniða úr Hrafnkelsdal. Áhrif ábúðar á gróðurfar dalsins.
- Markús Á Einarsson: Veðurfarið og athafnir manna
- Níels Óskarsson: Um efnahvörf í gosgufu
- Páll Bergþórsson: Áhrif loftslags á búfjárfjölda og þjóðarhag
- Páll Einarsson og Jón Eiríksson: Jarðskjalftasprungur á Landi og á Rangárvöllum
- Páll Imsland: Um flotjafnvægi, tengsl þess við eldvirkni, gerð jarðskorpu og áhrif á landnýtingu
- Páll Líndal: Stríð og friður. Samantekt á víð og dreif um aðdragandann og að setningu náttúruverndarlaga á Íslandi
- Sigfús Jónsson: Landfræðilegar breytingar á útgerð 1900-40
- Sigurður Björnsson: “Lifði engin kvik kind eftir?”
- Sigurður Steinþórsson: jóskulög í jökulkjarna frá Bárðarbungu
- Sigurjón Rist: Flóð og flóðahætta
- Sigurjón H. Sindrason og Halldór Ólafsson: Síritandi hallamælir
- Stefán Aðalsteinsson: Uppruni íslenskra húsdýra
- Stefán Arnórsson: Ölkeldur á Íslandi
- Sturla Friðriksson: Línakrar á Bergþórshvoli
- Sveinbjörn Rafnsson: Um aldur Ögmundarhrauns
- Valdimar Kristinsson: Hugleiðingar um mannfjölda á Íslandi og dreifingu hans
- Þór Jakobsson: Sagt frá leiðöngrum
- Þorbjörn Sigurgeirsson: Hagnýting hraunhita
- Þorleifur Einarsson: Saga Hvítárgljúfurs og Gullfoss í ljósi öskulagarannsókna
- Skrá um rit Sigurðar Þórarinssonar