Skip to content
Útgáfuár

160

Útgefandi

Sögufélag

Blaðsíðufjöldi

425

Ævisaga Jóns Guðmundssonar ritstjóra

Einar Laxness

Uppseld

Ævisaga Jóns Guðmundssonar (1807-1875) eftir Einar Laxness. Ritið var unnið upp úr kandídatsritgerð Einars, sem hann vann undir handleiðslu Þorkels Jóhannessonar.

 1. Forspjall
 2. Æviferill til ársins 1848
 3. Ár fyrirheita og frelsisvona
 4. Þjóðfundurinn 1851. Brostnar vonir
 5. Þjóðólfur – “blað lýðsins”
 6. Þjóðmálabarátta, utan þings og innan, 1852-1857
 7. Fjársýkin geisar
 8. Millibilsár, 1860-65. Stjórnmálaskrif og flokkadrættir
 9. Deilur um fjárhagsmál. Endalok þingmennsku
 10. Lokaferill á tímabili valdboða og viðnáms
 11. Í Reykjavík
 12. Fjölskyldan í Aðalstræti 6