Ævisaga Jóns Guðmundssonar (1807-1875) eftir Einar Laxness. Ritið var unnið upp úr kandídatsritgerð Einars, sem hann vann undir handleiðslu Þorkels Jóhannessonar.
Forspjall
Æviferill til ársins 1848
Ár fyrirheita og frelsisvona
Þjóðfundurinn 1851. Brostnar vonir
Þjóðólfur – “blað lýðsins”
Þjóðmálabarátta, utan þings og innan, 1852-1857
Fjársýkin geisar
Millibilsár, 1860-65. Stjórnmálaskrif og flokkadrættir