Bækurnar Farsótt eftir Kristínu Svövu Tómasdóttur og Stund milli stríða eftir Guðna Th. Jóhannesson fengu báðar jákvæða dóma hjá Elínu Hrist í Fréttablaðinu.
Um Farsótt segir Elín:
„Afar fróðleg og vel skrifuð bók um efni sem hefur mikla skírskotun til okkar tíma þegar Covid-fárið er nýafstaðið, í bili að minnsta kosti.“
Dómin má lesa hér:

Um Stund milli stríða segir Elín:
„Forsetinn og fræðimaðurinn sýnir mikla meistaratakta í bók sem er vel skrifuð og góð lesning.“
Dóminn má lesa hér:
