Nýr þáttur af Blöndu

Blanda #12

Út er kominn nýr þáttur af Blöndu, hlaðvarpi Sögufélags. Þar ræðir Markús Þórhallsson við Kristínu Svövu Tómasdóttur, annan ritstjóra Sögu, um vorhefti Sögu 2021 og verkefnin framundan hjá Kristínu Svövu.

Þátturinn er aðgengilegur á flestum hlaðvarpsveitum og á vefsíðu Sögufélags:
https://sogufelag.is/blanda_hladvarp/saga-vorhefti-2021/