Bókamarkaðurinn á Laugardalsvelli opnar í dag

Bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda (FÍBÚT) opnar á  Laugardalsvelli í dag. Sögufélag, líkt og undanfarin ár, er með bás á markaðnum þar sem hægt er að kaupa bækur félagsins á kostakjörum. Meðal þess sem er í boði eru Smárit Sögufélags, Hinir útvöldu eftir Gunnar Þór Bjarnason, verðlaunabókin Stund klámsins eftir Kristínu Svövu Tómasdóttur og margt fleira. Allt á gjafaverði. Bókamarkaðurinn […]

Steinunn Kristjánsdóttir

Steinunn Kristjánsdóttir

Steinunn Kristjánsdóttir er prófessor í fornleifafræði við Háskóla Íslands og Þjóðminjasafn Íslands. Árið 2012 gaf Sögufélag út bók hennar um Skriðuklaustur í Fljótsdal. Bókin hlaut Fjöruverðlaunin fyrir bækur í flokki fræðirita og var tilnefnd til Viðurkennningar Hagþenkis og Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Bækur eftir höfund Leitin að klaustrunum: Klausturhald á Íslandi í fimm aldir

Gunnar Þór Bjarnason

Gunnar Þór Bjarnason fæddist á Ísafirði 1957. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík, lauk BA-prófi frá í sagnfræði og þýsku frá Háskóla Íslands, MA-prófi í alþjóðasamskiptum frá sama skóla og stundaði framhaldsnám í sagnfræði í Þýskalandi. Hann kenndi í mörg ár við Fjölbrautaskólann í Breiðholti og hefur lengi verið stundakennari við Háskóla Íslands. Gunnar […]

Smári Geirsson

Smári Geirsson

Smári Geirsson (f. 1951) stundaði nám í þjóðfélagsfræðum við Háskóla Íslands og lauk B.A. prófi 1976. Síðan lá leiðin í Háskólann í Björgvin í Noregi þar sem hann nam stjórnsýslufræði og lauk prófi 1971. Námi í uppeldis- og kennslufræðum við Háskóla Íslands lauk hann 1980. Smári hefur fengist við kennslu og ritstörf og var skólameistari […]

Unnur Birna Karlsdóttir

Unnur Birna Karlsdóttir (f. 1964) lauk doktorsprófi í sagnfræði frá Háskóla Íslands árið 2010. Hún hefur sent frá sér ýmis fræðirit og fræðigreinar um samband manna og náttúru á Íslandi. Rannsóknin á sögu hreindýra á Íslandi er stærsta verk hennar á því sviði hingað til. Unnur Birna er forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Austurlandi.   […]

Björk Ingimundardóttir

Björk Ingimundardóttir

Björk Ingimundardóttir fæddist árið 1943 á Hæli í Flókadal og er sagnfræðingur frá Háskóla Íslands. Hún starfaði á Þjóðskjalasafni 1971‒2013 og hefur komið að útgáfu fjölda bóka, þar má nefna fyrsta bindi Yfirréttarins á Íslandi, Skjalasafn landfógeta 1695­‒1904 og Byggðir Borgarfjarðar. Árið 2011 var Björk gerð að heiðursfélaga í Sagnfræðingafélagi Íslands. Bækur eftir höfund Prestaköll, […]