Unnur Birna Karlsdóttir

Unnur Birna Karlsdóttir (f. 1964) lauk doktorsprófi í sagnfræði frá Háskóla Íslands árið 2010. Hún hefur sent frá sér ýmis fræðirit og fræðigreinar um samband manna og náttúru á Íslandi. Rannsóknin á sögu hreindýra á Íslandi er stærsta verk hennar á því sviði hingað til.

Unnur Birna er forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Austurlandi.

 

Bækur eftir höfund