Handa á milli. Heimilisiðnaðarfélag Íslands 1913–2013

Út er komin bókin Handa á milli. Heimilisiðnaðarfélag Íslands 1913–2013 eftir Áslaugu Sverrisdóttir. Í henni er sögð 100 ára saga Heimilisiðnaðarfélagsins, frá stofnun til ársins 2013. Sögulegum bakgrunni félagsins eru gerð skil, sem og tengslum við heimilisiðnaðarhreyfingar í nágrannalöndunum. Rýnt er í það hvernig heimilisiðnaður á Íslandi hefur þróast í takt við samfélagsbreytingar, en á sama […]