Saga: Tímarit Sögufélags 2018 LVI: 2

/

Greinar:

  • Íris Ellenberger: „Að klæða af sér sveitamennskuna og þorparasvipinn. Hreyfanleiki og átök menningar í Reykjavík 1890-1920.“
  • Sverrir Jakobsson: „Hin sársaukafullu siðaskipti. Menningarlegt minni í Biskupaannálum Jóns Egilssonar.“
  • Helgi Skúli Kjartansson og Orri Vésteinsson: „ Hvar reru fornmenn til fiskjar? Um vertíðamynstur miðalda.“

Forsíðu Sögu að þessu sinni prýðir mynd úr handriti frá sautjándu öld, þar sem vængjaðir englar standa yfir líkkistu matrónu Hólmfríðar Sigurðardóttur, efna- og valdskonu á sinni tíð. Hinir vinsælu ritdómar eru að venju margir, meðal annars er fjallað er um stórvirkin Líftaug landsins. Saga íslenskrar utanlandsverslunar 900-2010 og Leitin að klaustrunum. Klausturhald á Íslandi í fimm aldir.

Nánari upplýsingar :

Ritstjórar

Erla Hulda Halldórsdóttir og Vilhelm Vilhelmsson

Útgefandi

Sögufélag

Blaðsíðufjöldi

216

Útgáfuár

2018

Tegund ,

,

Fjöldi :
Saga: Tímarit Sögufélags 2018 LVI: 2
BÓK
kr. 4400
Tilboð
kr. 3790
Allar bækur Sögufélags fást með 15% afslætti á skrifstofu Sögufélags og í Bókabúð Forlagsins